Síða 1 af 8

Nýja vélin að verða tilbúin [TILBÚIN]

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:36
af AciD_RaiN
Jæja þá loksins er maður kominn með megnið af því sem maður var að versla sér í nýja vél. Ég á eftir að fá minnin og vatnskælinguna og svo kaupi ég mér skjákort líklegast í apríl en hérna er það sem komið er :) Endilega kommentið og komið endilega með skítakomment líka. Maður hefur gott af gagnrýni :happy
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Svo eru þetta minnin og kælingin sem eiga eftir að koma:
Mynd
Mynd

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:38
af djvietice
sjónvarp? :shock:

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:42
af AciD_RaiN
djvietice skrifaði:sjónvarp? :shock:

Já ég nota sjónvarpið eingöngu sem tölvuskjá. Veit ekki hvort þið sjáið eitthvað að því :catgotmyballs

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:45
af djvietice
ekki góð fyrir augu

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:46
af Eiiki
djvietice skrifaði:ekki góð fyrir augu

why?

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:47
af AciD_RaiN
djvietice skrifaði:ekki góð fyrir augu

Tjah sjónin í mér er búin að batna síðastliðið ár þannig að ef það er það eina þá er mér slétt sama :megasmile

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:48
af worghal
keyptiru modduðu kælinguna af munda ? :D

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:49
af djvietice
Eiiki skrifaði:
djvietice skrifaði:ekki góð fyrir augu

why?

google

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:50
af zedro
Helvíti fínt, endilega komdu svo með myndir þegar kælingin er komin í :happy

EDIT:
djvietice: Ef að þú getur ekki komið með rök fyrir máli þínu skalltu sleppa því að tjá þig!

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:51
af Eiiki
Settu svo inn myndir með innviðinu þegar allt er komið í! Reyndu svo að hafa þetta snyrtilegt Birkir :)

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:52
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:keyptiru modduðu kælinguna af munda ? :D

hehehe já en ég ætla að eiga Noctua kælinguna svona til vara... kæmi mér ekekrt á óvart að ég nái að klúðra eitthvað fyrstu vatnskælingunni minni :P
Zedro skrifaði:Helvíti fínt, endilega komdu svo með myndir þegar kælingin er komin í :happy

Þakka fyrir það og að sjálfsögðu mun ég ekki getað haldið í mér með að grobba mig af þessu þegar þetta verður allt komið í gagnið :D

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:57
af mundivalur
Yes he Did :D
En ég hlæ alltaf þegar ég sé Afjónað vatn [til tæknilegra Nota] :megasmile
Þetta verður flott :happy

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Lau 11. Feb 2012 19:05
af AciD_RaiN
Eiiki skrifaði:Settu svo inn myndir með innviðinu þegar allt er komið í! Reyndu svo að hafa þetta snyrtilegt Birkir :)

Já ekki spurning. Ætla líka að passa mig að reyna að hafa kaplana vel falda í þetta skiptið.

mundivalur skrifaði:Yes he Did :D
En ég hlæ alltaf þegar ég sé Afjónað vatn [til tæknilegra Nota] :megasmile
Þetta verður flott :happy

Já þetta verður vonandi flott. Hef ekki trú á öðru og þakka þér aftur fyrir þetta :happy

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 02:29
af braudrist
Hvað notaru sem bakteríueyðir fyrir vatnið? Silver killcoil eða PTnuke?

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 03:41
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:Hvað notaru sem bakteríueyðir fyrir vatnið? Silver killcoil eða PTnuke?

Man nú ekki hvað bætiefnið heitir en hvort það sé bakteríudrepandi veit ég ekki. Ég hef bara aldrei séð neitt um að maður þurfi bakteríudrepandi fyrir vatnskælingar. Geturðu bent mér á einhverjar lesningar sem minnast á það?

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 03:54
af worghal

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 08:49
af AciD_RaiN
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Hafði ekki hugmynd um þetta. Þá er bara að panta sér eitt svona stykki í hviss bang hvínandi :happy

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 09:02
af Joi_BASSi!
AciD_RaiN skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvað notaru sem bakteríueyðir fyrir vatnið? Silver killcoil eða PTnuke?

Man nú ekki hvað bætiefnið heitir en hvort það sé bakteríudrepandi veit ég ekki. Ég hef bara aldrei séð neitt um að maður þurfi bakteríudrepandi fyrir vatnskælingar.

þú hefur séð skítuga vatskælingu. það vaxa þörungar í vökvanum sem að klístrast innaní allt, og það er vonlaust að þrífa sumt af þessum búnaði.
nema náttúrulega að maður hafi eitur. til dæmis silvur

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 09:06
af mundivalur
Skellir bara einum tungulokk í, það er silfur :D

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Sun 12. Feb 2012 11:39
af AciD_RaiN
mundivalur skrifaði:Skellir bara einum tungulokk í, það er silfur :D

Ég get nú bara pantað mér svona dótarí en verð samt að bíða með það í nokkra daga en tungulokkar eru 316L surgical steel en ég á slatta af sterling silfri (925) ef það dugar þangað til hitt kemur?

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:35
af AciD_RaiN
Þá er kælingin komin og ég búinn að henda öllu saman með smá fjarskiptaaðstoð frá Munda og þá er bara að bíða eftir minninu...
Vona að Eiríkur sé sáttur við cable managementið mitt hehe :happy
Mynd

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:43
af worghal
það er loft í þessu hjá þér

Mynd

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:47
af AciD_RaiN
Já það kom þegar ég þurfti að halla tölvunni aðeins :face

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:48
af Plushy
búinn að smakka þetta vatn? var það gott?

Re: Nýja vélin að verða tilbúin

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:50
af AciD_RaiN
Plushy skrifaði:búinn að smakka þetta vatn? var það gott?

Ég var reyndar næstum því búinn að fá mér sopa úr vitlausri flösku áðan. Það hefði verið svooo gott á mig :hillarius