Síða 1 af 1

Álit á heimilisturn

Sent: Lau 11. Feb 2012 03:30
af Lebon84
Sælir vaktarar,

Ég var beðinn um að hjálpa til við að kaupa heimilisturn og óska eftir ykkar skoðunum.
Budget-ið er um 100 þús með skjá.
Tölvan verður notuð í internetráp, Word, excel etc...
Ég ætla að reyna að halda vélinni í kringum 80 þús kallinn og svo verður rest notuð í skjá.

Hvernig lýst ykkur á þessa? http://kisildalur.is/?p=2&id=1941
Og þennan skjá: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=4012&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQw_G2420HDBE


Endilega commentið á þetta :D

Re: Álit á heimilisturn

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:08
af Lebon84
bump

Re: Álit á heimilisturn

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:16
af GuðjónR
Þetta setup er feikinóg í internetráp, Word, excel etc...

Re: Álit á heimilisturn

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:18
af AciD_RaiN
Þetta er bara mjög flott heimilisvél myndi ég segja :happy

Re: Álit á heimilisturn

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:39
af pattzi

Re: Álit á heimilisturn

Sent: Mán 13. Feb 2012 01:55
af Lebon84
Þakka fyrir svörin,,, :happy