Ég var beðinn um að hjálpa til við að kaupa heimilisturn og óska eftir ykkar skoðunum.
Budget-ið er um 100 þús með skjá.
Tölvan verður notuð í internetráp, Word, excel etc...
Ég ætla að reyna að halda vélinni í kringum 80 þús kallinn og svo verður rest notuð í skjá.
Hvernig lýst ykkur á þessa? http://kisildalur.is/?p=2&id=1941
Og þennan skjá: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=4012&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQw_G2420HDBE
Endilega commentið á þetta
