Síða 1 af 1
Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:51
af westernd
Semsagt ég uppfærði tölvu, móðurborð,ram og örgjörva
ég var með win 7 á stýrikerfis disknum en fæ núns upp DISK BOOT FAILURE INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
einhver með lausn, ég prufaði að setja diskinn í docku og gá hvort það væri bara ekki í lagi með hann sem það er
hvað gæti þetta verið og hvernig laga ég þetta?
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:55
af AciD_RaiN
Varstu búinn að setja upp stýrikerfið eftir að þú varst búinn að uppfæra eða??
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:55
af lukkuláki
westernd skrifaði:Semsagt ég uppfærði tölvu, móðurborð,ram og örgjörva
ég var með win 7 á stýrikerfis disknum en fæ núns upp DISK BOOT FAILURE INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
einhver með lausn, ég prufaði að setja diskinn í docku og gá hvort það væri bara ekki í lagi með hann sem það er
hvað gæti þetta verið og hvernig laga ég þetta?
Það eru hverfandi líkur á að þú getir notað harðadiskinn á milli allra þessara íhluta ég myndi ráðleggja þér að setja vélina upp á nýtt þú þarft ekki að missa gögn ef þú gerir það rétt en ég myndi ekki reyna að laga þetta það er ólílkegt að það takist hvað þá að það yrði til friðs.
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:56
af DJOli
Ef þú varst með tölvu, og stýrikerfi uppsett á hörðum diski.
Skiptir svo um "tölvu" eða semsagt Móðurborð þá verðurðu í 99% tilfella að strauja stýrikerfisdiskinn, og byrja frá byrjun.
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:58
af AciD_RaiN
DJOli skrifaði:Ef þú varst með tölvu, og stýrikerfi uppsett á hörðum diski.
Skiptir svo um "tölvu" eða semsagt Móðurborð þá verðurðu í 99% tilfella að strauja stýrikerfisdiskinn, og byrja frá byrjun.
Það er líka hægt að setja stýrikerfið upp þannig að það býr til möppu sem heitir old windows og þar verða öll gögnin sem voru á fyrir

Gerir bara ekki format þegar þú setur það upp.
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 21:00
af DJOli
það er samt svo mikið þægilegra að kunna þetta, og að vera búinn að gera backup, og byrja svo clean.
en back on topic.
Við skulum reyna að vera byrjendafriendly.

Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 21:03
af westernd
Þið eruð vissir á því? ég gerði þetta fyrir einhverjum mánuðum þá fór þetta smooth í gegn
þessi stýrikerfisdiskur er með 2 partition, annað þeirra með stýrikerfinu
þegar ég fer í disk management þá stendur á gagnadrifinu að það sé primary partition
hitt er bara healthy (logical drive)
gæti það verið ástæðan, að tölvan sé bara að reyna boota upp frá gagnadrifinu því þetta er sami harðidiskurinn? (fer bara vitlaust partition)
eða getur þetta verið eitthvað með biosin ?
Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 21:10
af mundivalur
fara í bios og skoða boot order minnir mig eða harddisk order, en það er alltaf best að setja windows aftur upp á nýjum vélbúnaði ss. ekki færa HDD á milli tölva

Re: Smá aðstoð, DISK BOOT FAILURE, eftir uppfærslu
Sent: Fim 09. Feb 2012 21:26
af westernd
Það er nú ljóta vesenið þar sem ég er með win 7 home, upgrade (löglegt) þarf ég þá ekki að installa vista fyrst og svo win 7? því annars virkar cdkeyin ekki ?