Síða 1 af 1

Varðandi 2D performance.

Sent: Fim 09. Feb 2012 14:29
af Snikkari
Sælir drengir..

Hvernig get ég uppað 2D performance á skjákortinu mínu ... ég er með GTX 570.
2D performancinn er svo lár í Auslogics benchmark (http://www.benchtown.com), ég sé að aðrir með svipað kort eru með margfalt skor í 2D .... Þarf ég að unlocka einhverju einhversstaðar ?

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:45
af DJOli
Rivatuner, sækir það Hér: http://downloads.guru3d.com/download.php?det=163 (skrollaðu niður, þú færð möguleika á að sækja af evróskum eða sænskum mirror, hitt uppi er spam).

Mjög einfalt forrit í notkun., kem með snapshots eftir pínu.

Þegar þú sækir forritið, og ert kominn inn í það, þá lýtur það svona út (svipað allavega, en ég er með aðeins eldra skjákort, nánar í undirskrift).

Mynd
Mynd
Mynd

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Fös 10. Feb 2012 19:21
af Snikkari
Blessaður.

Ég fæ ekki þennan customice valmöguleika á ForceWare detected.
Og finn system Tweaks hvergi.
Veistu hvað það getur verið ?
ég er með Windows 7 ... og það er ekki gefið upp í software support.

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Fös 10. Feb 2012 20:08
af DJOli
Hvaða driver ertu með uppsettann?

ertu ekki örugglega með nýjasta driverinn frá nvidia.com?

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Sun 12. Feb 2012 15:57
af Snikkari
Ég er með 285.62 sem á að vera nýjasti driverinn.

Er Riva Tuner eina forritið sem ég get notað til að breyta 2D performance ?

DJOli skrifaði:Hvaða driver ertu með uppsettann?

ertu ekki örugglega með nýjasta driverinn frá nvidia.com?

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Sun 12. Feb 2012 16:09
af DJOli
eftir minni vitund er rivatuner eina forritð sem hægt er að nota á nvidia kort til að breyta klukkuhraða ofl.

Re: Varðandi 2D performance.

Sent: Sun 12. Feb 2012 16:22
af axyne
DJOli

Alt+prtSc til að afrita aðeins þann glugga sem er active.