Fartölvuskjár hitnar og verður svartur
Sent: Sun 05. Feb 2012 13:55
Sælir.
Er með fartölvu (ACER Aspire 5732z) og allt í einu er skjárinn farinn að hitna hrikalega í neðra horninu hægra meginn, auk þess sem hann verður svartur í því horni. Er með gula slikju fyrst en verður síðan svartur.
Einhver sem gæti lumað á upplýsingum hvað þetta gæti verið?
Er með fartölvu (ACER Aspire 5732z) og allt í einu er skjárinn farinn að hitna hrikalega í neðra horninu hægra meginn, auk þess sem hann verður svartur í því horni. Er með gula slikju fyrst en verður síðan svartur.
Einhver sem gæti lumað á upplýsingum hvað þetta gæti verið?