Síða 1 af 1

Hljóðkort fyrir TV-PC

Sent: Lau 04. Feb 2012 23:12
af mundivalur
Sælir ég er búinn að gera sjónvarps tölvu úr eldra dóti en virkar fínt ! (þá fæ ég að hafa mína í friði :D )
hljóðkortið í þessu móðurborði er frekar slappt enda borðið ca. 6 ára :face ,ég er búinn að bjóða í eitt hér en gaurinn er ekkert að svara :-k
þannig að ég er að spá bara í þessu http://www.tolvutek.is/vara/creative-sb ... t-pci-bulk
og ætli þetta lyklaborð sé ekki ágætt http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3366
Hjálp vel þeginn

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Sent: Lau 04. Feb 2012 23:17
af worghal
stiður skjákortið hljóð gegnum dvi eða hdmi ? :P

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Sent: Lau 04. Feb 2012 23:18
af AciD_RaiN
Veit ekki afhverju ég þarf að skipta mér af öllum þráðum en allavegana þá var einn eldri maður sem ég þekki að kaupa sér sama hljóðkort fyrir stuttu og bara fínasta sound og ég hef líka fulla trú á þessu lyklaborði... Þetta er nú einu sinni logitech :happy

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Sent: Sun 05. Feb 2012 00:16
af mundivalur
Veit ekki með skjákortið http://itshootout.com/r-314/asus-en7600 ... mb-review/ :klessa
annars er þetta ekkert svo dýrt hljóðkort og 7.1 sem passar við heimabíóið ,ja vonandi allavegana :D