SSD hraðavesen

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

SSD hraðavesen

Pósturaf Nördaklessa » Lau 04. Feb 2012 22:56

sælir, ég er ekki að fá nema max 400 Read/Write á nýja Corsair Force 3 60gb ssd disknum mínum, ég er búinn að reyna að stilla á AHCI í stað IDE en það gengur engan veginn. fæ alltaf BSOD þegar windows er að hlaðast. einhverjar launsir við þessu? ég er búinn að tjekka á ATTO og Crystal Disk bench, ég á að fá 550/520mb per sec


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf Eiiki » Lau 04. Feb 2012 23:01

þú ert hvort eð er aldrei að fara að nýta allan þennan hraða;)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


skyrgámur
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 11. Apr 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf skyrgámur » Lau 04. Feb 2012 23:10

ertu búin að installa sata controller drivers intel eða marvel fyrir móðurborðið ? getur lika sett windows upp fyrst i ide og svo breytt seinna yfir i ahci i registry

like this = 1. Startup "Regedit
2. Open HKEY_LOCAL_MACHINE / SYSTEM / CurrentControlset / Services
3. Open msahci
4. In the right field left click on "start" and go to Modify
5. In the value Data field enter "0" and click "ok"
6. exit "Regedit"
7. Reboot Rig and enter BIOS (hold "Delete" key while Booting

In your BIOS select "Integrated Peripherals" and OnChip PATA/SATA Devices. Now change SATA Mode to AHCI from IDE.

You now boot into windows 7, the OS will recognize AHCI and install the devices. Now the system needs one more reboot and voilla .. enjoy the improved SSD performance.

We have not tested this on Vista though.

HÉR ER ÞETTA 'UTSKÝRT SKREF fyrir skref .. reddaðist hjá mér allavegana eftir að ég fylgdi þessu og installaði driverum fyrir móðurborð ið mitt :happy http://www.sevenforums.com/tutorials/61 ... vista.html
Síðast breytt af skyrgámur á Lau 04. Feb 2012 23:18, breytt samtals 1 sinni.


amiga 500

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf worghal » Lau 04. Feb 2012 23:12

það gæti haft áhrif ef þú ert ekki að nota sata 3 port.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf Nördaklessa » Lau 04. Feb 2012 23:22

skyrgámur skrifaði:ertu búin að installa sata controller drivers intel eða marvel fyrir móðurborðið ? getur lika sett windows upp fyrst i ide og svo breytt seinna yfir i ahci i registry

like this = 1. Startup "Regedit
2. Open HKEY_LOCAL_MACHINE / SYSTEM / CurrentControlset / Services
3. Open msahci
4. In the right field left click on "start" and go to Modify
5. In the value Data field enter "0" and click "ok"
6. exit "Regedit"
7. Reboot Rig and enter BIOS (hold "Delete" key while Booting

In your BIOS select "Integrated Peripherals" and OnChip PATA/SATA Devices. Now change SATA Mode to AHCI from IDE.

You now boot into windows 7, the OS will recognize AHCI and install the devices. Now the system needs one more reboot and voilla .. enjoy the improved SSD performance.

We have not tested this on Vista though.


HÉR ER ÞETTA 'UTSKÝRT SKREF fyrir skref .. reddaðist hjá mér allavegana eftir að ég fylgdi þessu og installaði driverum fyrir móðurborð ið mitt :happy http://www.sevenforums.com/tutorials/61 ... vista.html



ég er búinn að breyta þessu og enginn munur :face og worghal, móbóið mitt hefur eingöngu SATA 3, getur verið að Sata kapallinn sé skemmdur eða bara lélegur?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf Nördaklessa » Lau 04. Feb 2012 23:24

Eiiki skrifaði:þú ert hvort eð er aldrei að fara að nýta allan þennan hraða;)


...true that :-k en maður vill fá alla speccana sem maður er að borga fyrir ekki satt?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf Nördaklessa » Lau 04. Feb 2012 23:31

NEI HVER ANDSKOTINN! ég breytti Defult yfir í 0 en ekki START! :D Takk fyrir skyrgámur :sleezyjoe


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


skyrgámur
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 11. Apr 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf skyrgámur » Lau 04. Feb 2012 23:35

ekki málið :D


amiga 500

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD hraðavesen

Pósturaf Nördaklessa » Lau 04. Feb 2012 23:39

svona er þetta þegar maður les allt í flýti..hraðinn aukst um 130Mb per sec :happy bara frábært...elska vaktina =D>


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |