Síða 1 af 1

Breyta hljóðtengjum

Sent: Fim 02. Feb 2012 15:17
af Krissinn
Ég er með fartölvu og hljóðtengið til að tengja heyrnatól við er ónýtt og ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að breyta tildæmis tenginu fyrir hljóðnema í heyrnatól með einhverju forriti. USB hljóðkort er ekki möguleiki þar sem USB tengin á tölvunni virka ekki :P

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fim 02. Feb 2012 16:30
af svanur08
ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fim 02. Feb 2012 17:38
af Krissinn
svanur08 skrifaði:ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.


Já þetta er Realtek, hvernig stilli ég þetta? Ég er með Windows 7 professional, Win7 setti upp driver-ana.

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fim 02. Feb 2012 18:28
af svanur08
krissi24 skrifaði:
svanur08 skrifaði:ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.


Já þetta er Realtek, hvernig stilli ég þetta? Ég er með Windows 7 professional, Win7 setti upp driver-ana.


downloadaðu bara realtek driver og settu hann inn, svo ferðu bara í stillingar í drivernum og stillir það þar.

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fös 03. Feb 2012 06:21
af Krissinn
Ég er kominn með Realtek HD Audio Manager, hvað geri ég svo? Meiri upplýsinar!

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fös 03. Feb 2012 16:07
af Krissinn
?

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Fös 03. Feb 2012 19:51
af svanur08
krissi24 skrifaði:?


er ekki icon hægri megin niðri ? tvíklikkar á það, ýtir svo bara á eitthvað tengi og breytir því.

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Lau 04. Feb 2012 21:00
af Krissinn
Svona lítur þetta út:

Mynd

Re: Breyta hljóðtengjum

Sent: Lau 04. Feb 2012 22:29
af svanur08
krissi24 skrifaði:Svona lítur þetta út:

Mynd


já bláa svarta og bleika tengið tvíklikkar á þau og breytir.