High flow viftur á klakanum?
Sent: Fim 02. Feb 2012 02:55
Er einhver verslun á íslandi sem selur high flow viftur?
Það var að fara vifta í varaaflgjafa hjá mér og ég þyrfti að finna eins eða kraftmeiri viftu asap.
Viftan sem ég er með núna er svona:
Name: ADDA AD0812HB-A70GL
Dimensions (mm): 80 x 80 x 25
Bearing type: Ball
Volts: 12
Current (A): 0.25
Power (W): 3.00
Speed (RPM): 3010
Air flow (CFM) 38.6
Pressure (Inches) 0.160
Noise dB/A 34.4
Weight (g) 86
Features available 0,1
Það var að fara vifta í varaaflgjafa hjá mér og ég þyrfti að finna eins eða kraftmeiri viftu asap.
Viftan sem ég er með núna er svona:
Name: ADDA AD0812HB-A70GL
Dimensions (mm): 80 x 80 x 25
Bearing type: Ball
Volts: 12
Current (A): 0.25
Power (W): 3.00
Speed (RPM): 3010
Air flow (CFM) 38.6
Pressure (Inches) 0.160
Noise dB/A 34.4
Weight (g) 86
Features available 0,1
