Síða 1 af 1
spurning með móðurborð
Sent: Mið 01. Feb 2012 12:02
af tomas52
sælir, ég er að fara uppfæra tölvuna mína ætla mér að kaupa i5 2500k og ég verð með vatnskælingu svo ég ætla að oc hann og svo verð ég með asus HD7970-DC2T-3GD5 en þá er það móðurborðið
hvað er ég að fá betra í þessu
http://budin.is/mourbor-intel/3901742-x ... 79321.html en þessu
http://budin.is/mourbor-intel/3901712-x ... 77280.htmlen annars er ég ekkert fastur á þessum tvem megið líka benda mér á borð sem eru á newegg.. því eg er að versla þetta þar...
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 09:18
af tomas52
Getur enginn svarað þessu?
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 09:21
af Eiiki
efra borðið er klárlega öflugra en spurning hvort það sé ekki algjört overkill...
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 09:25
af IkeMike
Held þú sért ekki að fara fullnýta skjáortið á þessum mb því að kortið e pci-e 3.0.
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 10:02
af Tiger
IkeMike skrifaði:Held þú sért ekki að fara fullnýta skjáortið á þessum mb því að kortið e pci-e 3.0.
Skjákortið er ekki að að nýta PCI 3.0 fyrir 5 aur. Þetta er svipað og selja HDD sem eru SATA lll þótt að les og skrifhraði þeirra fullnýti ekki SATA ll.
GPU maker AMD wanted to be the first to be out there with a GPU that's compliant with this interface, and so one thing led to another, and VR-Zone got to set up a test-bed using Core i7 "Sandy Bridge-E", ASUS Rampage IV Extreme (which allows users to change PCI-Express standard mode in the BIOS setup program, by forcing Gen 2 or Gen 1 mode), and an HD 7970, to see if running the GPU on PCIe 2.0 and PCIe 3.0 modes made any worthwhile difference. The results are in: zero, nada, zilch, sunna (zero in my language).
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 10:26
af IkeMike
Tiger skrifaði:IkeMike skrifaði:Held þú sért ekki að fara fullnýta skjáortið á þessum mb því að kortið e pci-e 3.0.
Skjákortið er ekki að að nýta PCI 3.0 fyrir 5 aur. Þetta er svipað og selja HDD sem eru SATA lll þótt að les og skrifhraði þeirra fullnýti ekki SATA ll.
GPU maker AMD wanted to be the first to be out there with a GPU that's compliant with this interface, and so one thing led to another, and VR-Zone got to set up a test-bed using Core i7 "Sandy Bridge-E", ASUS Rampage IV Extreme (which allows users to change PCI-Express standard mode in the BIOS setup program, by forcing Gen 2 or Gen 1 mode), and an HD 7970, to see if running the GPU on PCIe 2.0 and PCIe 3.0 modes made any worthwhile difference. The results are in: zero, nada, zilch, sunna (zero in my language).
Nú ok, þá skiptir það engu, sé nú til með þetta þar til Nvida koma með sína línu. En ég persónulega myndi síður fara í P67 móðurborð, fá mér frekar Z68 sem kostar aðeins minna og láta mismuninn fara í betri örgjörva eins og 2600K, Eða bara fara beint í Socket 2011....
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 12:15
af AciD_RaiN
Afsakið fávisku mína en eruð þið semsagt að segja að HD 7970 sé peningasóun ef maður er með þessi borð?
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 02. Feb 2012 15:20
af tomas52
Nú ok, þá skiptir það engu, sé nú til með þetta þar til Nvida koma með sína línu. En ég persónulega myndi síður fara í P67 móðurborð, fá mér frekar Z68 sem kostar aðeins minna og láta mismuninn fara í betri örgjörva eins og 2600K, Eða bara fara beint í Socket 2011....[/quote]
fá sér þá þetta?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131806 eða þetta
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813121533Edit* sé að þetta borð er ódýrara og er að fá mjög góð meðmæli er þetta málið
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... llFullInfo
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 16. Feb 2012 04:17
af halldorjonz
Ég er einmitt að fara splæsa í i2500k held eg, er buinn að setja prettymuch upp alla vélina, en ég er í basli með að velja móðurborð.
Er með SATA 3 SSD disk og ATI kort svo ég myndi vilja hafa möguleika á crossfire, budget: 20-25k c.a.
Re: spurning með móðurborð
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:06
af halldorjonz
Bump med spurninguna mina :p