Eldgömul IBM Thinkpad 2628
Sent: Mið 01. Feb 2012 03:19
Mér var svona að detta í hug hvort það væri hægt að gera sér eitthvað úr þessari vél? Sýnist á öllu að harði diskurinn sé ónýtur en allt annað sé í lagi. Þegar ég starta henni kemur NTLDR missing en svo þegar ég fer í að fiffa það kemur eitthvað boot device not recognised. please choose another boot device eða eitthvað svipað.
Samskonar vél nema þessi sem mér var gefin er með tvo 128mb kubba: http://reviews.cnet.com/laptops/ibm-thi ... 00314.html
Samskonar vél nema þessi sem mér var gefin er með tvo 128mb kubba: http://reviews.cnet.com/laptops/ibm-thi ... 00314.html