Vantar ráðgjöf með minni
Sent: Þri 31. Jan 2012 07:11
Sælir Vaktarar
Er að fara að panta frá Amazon SSD disk með öðrum Vaktara í dag (Corsair GT 240GB). Datt í hug að taka 2GB DDR2 minni með fyrir leikjatölvu sem ég á. Málið er, að ég er með í þeirri tölvu Gigabyte 73PVM-S2h móðurborð sem er með aðeins tvær minnisraufar. Í þessu móðurborði er ég með 2x1GB Corsair 1066mhz minni (CM2X1024-8500C5D). Einnig er ég með 1GB skjákort í henni. Móðurborðið styður ekki 1066mhz minni svo það er væntanlega að keyra á 800mhz.
Þar sem skjákortið tekur 1GB og ég er með Windows7 32bita, þá sér stýrikerfið væntanlega ekki meir en 3GB af vinnsluminninu. Það þýðir að 2x2GB er eitthvað smá overkill (nema ég fari í 64bita síðar meir)
Spurningin er þessi:
Haldið þið að ég geti notað annað þessara 1GB Corsair minna með 2GB 800mhz (Amazon) eða þarf ég að versla par þegar um er að ræða aðeins tvö slott?
Afsakið annars hvað þetta er ruglingslegt hjá mér..
Er að fara að panta frá Amazon SSD disk með öðrum Vaktara í dag (Corsair GT 240GB). Datt í hug að taka 2GB DDR2 minni með fyrir leikjatölvu sem ég á. Málið er, að ég er með í þeirri tölvu Gigabyte 73PVM-S2h móðurborð sem er með aðeins tvær minnisraufar. Í þessu móðurborði er ég með 2x1GB Corsair 1066mhz minni (CM2X1024-8500C5D). Einnig er ég með 1GB skjákort í henni. Móðurborðið styður ekki 1066mhz minni svo það er væntanlega að keyra á 800mhz.
Þar sem skjákortið tekur 1GB og ég er með Windows7 32bita, þá sér stýrikerfið væntanlega ekki meir en 3GB af vinnsluminninu. Það þýðir að 2x2GB er eitthvað smá overkill (nema ég fari í 64bita síðar meir)
Spurningin er þessi:
Haldið þið að ég geti notað annað þessara 1GB Corsair minna með 2GB 800mhz (Amazon) eða þarf ég að versla par þegar um er að ræða aðeins tvö slott?
Afsakið annars hvað þetta er ruglingslegt hjá mér..