Síða 1 af 1

Er ekki að finna 2nd monitorinn

Sent: Mán 30. Jan 2012 03:39
af blaxdal
Keypti mér 6970 og er ekki að detecta 2nd sjáinn minn
þetta er H970 VGA og ég er með millistikkið ofc en tölvan er bara ekki að finna skjáinn

var með 4870 og fann skjáinn Np áður en ég uppfærði settið

Ég er búinn að updata allt , double chekka drivers og snúrur ... og enn sama bullið.
Hvað gæti verið málið Oo

Re: Er ekki að finna 2nd monitorinn

Sent: Mán 30. Jan 2012 04:07
af Bioeight
Það er oft bara annað DVI tengið sem styður VGA, prófaðu að tengja VGA breytistykkið í hitt DVI tengið og sjáðu hvort það virkar ekki. Svo er bara að vona að þú sért með DVI/HDMI/DP tengi á hinum skjánum :P

Re: Er ekki að finna 2nd monitorinn

Sent: Mán 30. Jan 2012 05:36
af gardar
Bioeight skrifaði:Það er oft bara annað DVI tengið sem styður VGA, prófaðu að tengja VGA breytistykkið í hitt DVI tengið og sjáðu hvort það virkar ekki. Svo er bara að vona að þú sért með DVI/HDMI/DP tengi á hinum skjánum :P



Er breytistykkið ekki einfaldlega að breyta signalinu úr DVI yfir í VGA... Hvernig getur það verið að aðeins annað tengið styðji VGA breytistykki? :-k

Re: Er ekki að finna 2nd monitorinn

Sent: Mán 30. Jan 2012 07:21
af Haxdal
gardar skrifaði:
Bioeight skrifaði:Það er oft bara annað DVI tengið sem styður VGA, prófaðu að tengja VGA breytistykkið í hitt DVI tengið og sjáðu hvort það virkar ekki. Svo er bara að vona að þú sért með DVI/HDMI/DP tengi á hinum skjánum :P


Er breytistykkið ekki einfaldlega að breyta signalinu úr DVI yfir í VGA... Hvernig getur það verið að aðeins annað tengið styðji VGA breytistykki? :-k

Annað gæti verið DVI-D og hitt DVI-I, þarft DVI-I (eða DVI-A) til að geta breytt merkinu í VGA (sem er analog).

Flest breytistykki eru ekki að gera neitt við merkið, eina sem þau gerir er að breyta pinnaröðuninni úr DVI yfir í VGA. Ekki öll DVI tengi eru með Analog pinnunum.

http://1.bp.blogspot.com/_inHxGWLPdTE/TSAZWZF1FCI/AAAAAAAAARo/ly1EzsO1zDg/s1600/DVI_pinout.png
http://www.datapro.net/techinfo/dvi_info.html#Page06

Re: Er ekki að finna 2nd monitorinn

Sent: Þri 31. Jan 2012 03:41
af blaxdal
þetta er samt svo retarded ... ég swappaði 22" í neðri (DVI) og setti gamla i efri (með millistikkinu ofc vga>dvi) og nuna finnur tölvan báða skjána
með millistikkinu í neðri (no.2) finnur tölvan skjáinn ekki .... svo ég verð að hafa þetta svona og breyta í Settings að no2 verði Primery