Síða 1 af 1

Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Sun 29. Jan 2012 23:33
af Aimar
GV-R697OC-2GD Gigabyte HD 6970
http://www.guruht.com/2011/03/gv-r697oc-2gd-gigabyte-hd-6970.html

er með þetta kort í vélinni.

Mér finnst koma of mikill hávaði frá því (59°c á 2433rpm).

Er hægt að kaupa öðruvísi viftu á það eða silent kælingu?´Lækka hraðann á viftunum og leyfa hitanum að fara upp? hvað dettur mönnum í hug?

Kannski skipta skjákortinu út? Eitthvað annað svipað sem hefur minni hávaða?

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Sun 29. Jan 2012 23:35
af chaplin
Segðu okkur hvað hitinn er í keyrslu, engri keyrslu og snúninga á viftu.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Sun 29. Jan 2012 23:36
af Joi_BASSi!
þú getur stillt hversu hratt viftan sníst eftir hitastigi í MSI afterburner.
http://event.msi.com/vga/afterburner/index.htm
það virkar á kort frá öllum framleiðendum

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Sun 29. Jan 2012 23:38
af GuðjónR
Ég er með 6970 2GB super-silent :)

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Sun 29. Jan 2012 23:57
af Aimar
GuðjónR skrifaði:Ég er með 6970 2GB super-silent :)

LINK?

Kortið keyrir 70 + í keyrslu.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 00:00
af Magneto
Aimar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er með 6970 2GB super-silent :)

LINK?

Kortið keyrir 70 + í keyrslu.

hann er með iMac :sleezyjoe

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 00:02
af chaplin
Aimar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er með 6970 2GB super-silent :)

LINK?

Kortið keyrir 70 + í keyrslu.

Þá getur þú keyrt viftuna vel niður, allt undir 95°C ætti að vera öruggt, þó ég myndi sjálfur ekkert fara yfir 85°C.

Ég nota EVGA Precision, þó mig minnir að CCC sé með viftustýringu.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 00:56
af Aimar
fór áðan i 79° á windowed skyrim.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 01:11
af chaplin
Aimar skrifaði:fór áðan i 79° á windowed skyrim.

Eftir að þú lækkaðir rpm á viftunni? Annars er það ennþá vel undir hámarkshitanum.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 02:16
af Bioeight
Ertu með allar viftur í kassanum? Vantar ekki bara að bæta loftflæðið?

Mæli líka með MSI Afterburner til að gera custom Fan profile, mitt heldur skjákortsviftunni í hljóðlausri stillingu alveg upp í 60°C, ef kortið nær 60°C þá hækkar það viftuna um 10%, ef það dugar ekki og kortið fer í 70°C þá hækkar viftan um 20%, og svo aftur 20% ef það fer í 80°C(þá er viftan komin í 100% sem er bara kreisí hávaði). Kortið mitt fer samt sjaldan mikið yfir 60°C. Getur líka prófað að undirvolta kortið í Afterburner.

Ég hefði haldið að Gigabyte Windforce væru einar af bestu skjákortskælingunum á markaðnum? Kannski hef ég rangt fyrir mér.

P.S. Ég er með MSI HD6850 með Cyclone viftu svo ég er ekki að segja að þetta eigi við þitt setup en mér finnst samt skrýtið að það séu svona mikil læti í tölvunni þinni.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 05:41
af DJOli
Hvað með að sækja bara Rivatuner og downclocka skjákortið um 200mhz?
það virkaði hjá mér.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 05:43
af gardar
DJOli skrifaði:Hvað með að sækja bara Rivatuner og downclocka skjákortið um 200mhz?
það virkaði hjá mér.


](*,)
Eru menn virkilega að kaupa öflug skjákort bara til þess að niðurklukka þau til þess að losna við hita? :lol:

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 05:47
af DJOli
*ehem* gleymdi að taka það framm að ég er með MSI 9600GT...pínu eldra kort, en það framleiðir samt hávaða þrátt fyrir að ég hafi tekið kælinguna af og skipt um kælikrem.
og þrifið viftufíflið í leiðinni.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 07:20
af Aimar
Aetla að prufa afterburner og niðurclocka það í almennri vinnslu og hækka það síðan í gameplay.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 08:21
af Klaufi
Það gæti borgað sig að fjárfesta bara í nýjum headphone-um..

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 09:38
af Klemmi
GuðjónR skrifaði:Ég er með 6970 2GB super-silent :)


6970m ;)

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 10:32
af einarhr
Aimar skrifaði:Aetla að prufa afterburner og niðurclocka það í almennri vinnslu og hækka það síðan í gameplay.


Er með 4870x2 2gb kort sem hitnar frekar mikið, það sem ég geri er að búa til profíla, ss einn fyrir leiki, annann fyrir bíómyndir og þriðja fyrir netráp. Í hverjum prófíl stilli ég hraðan á viftunni eftir þörfum, ss ég set viftuna á td 40%, prófa ákveðin leik og sé hvort viftan hækki hraðan. Ef hún hækkar hraðan þá prófa ég að auka 40% í td 45% og sé hvort kortið auki hraðann á viftunni, ef ekki þá held ég 45%.

Viftuhraðan stillir þú í AMD Overdrive

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 22:29
af Aimar
hvernig eru menn að festa profile við leik sem er spilaður og hvernig stillir maður standard desktop profile í afterburner. Enhver sem sem getur hent upp þessu einfalt eða linkað fyrir mig. náði að laga þetta sjálfur. komið hjá mér.

Annað. hvaða viftustýringu eru menn að mæla með. Virðist þurfa að kaupa svoleiðis.

Re: Þarf að lækka hávaða í 6970 skjákorti.

Sent: Mán 30. Jan 2012 22:52
af halli7
Ég er með þetta kort: http://www.dabs.ie/products/sapphire-te ... -7V4N.html

Það niðurklukkar sig alltaf sjálfkrafa þegar það er í lítilli keyrslu, svo er kælingin mjög hljóðlát, fer ekki að heyrast neitt af viti fyrr en vifturnar eru komnar í 60 % en það gerist mjög sjaldann.

Svo áttu að geta stillt bara vifturnar í AMD overdrive