seagate diskur dauður?


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

seagate diskur dauður?

Pósturaf tomas52 » Sun 29. Jan 2012 21:16

já ég er með flakkara disk sem er 1,5 tb seagate og svo er mál með vexti að efnið á honum var byrjað að hverfa í tv inu .. þannig ég tengdi hann við tölvuna og hún varð allt í einu ógeðslega hæg og gat ekki skrollað niður á netinu og eitthvað vesen en fór í my computer og þá var hann ekki þar þannig ég fór í device manager og þar var hann í rólegheitunum þannig ég refreshaði hann þar og þá birtist hann í computer en gat hvorki opnað hann né séð stærðina ( sem stendur fyrir neðan nafnið á disknum)

er hann dauður eða hvað er þetta?


Og takk fyrir mig


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: seagate diskur dauður?

Pósturaf playman » Sun 29. Jan 2012 23:09

Hiren's boot CD er með seagate tester, mæli með að ná í hann og runna
seagate tools á hann.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: seagate diskur dauður?

Pósturaf tomas52 » Mán 30. Jan 2012 10:23

þetta forrit fær bara Stopped working leið og ég tengi diskinn við..


Og takk fyrir mig

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: seagate diskur dauður?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Jan 2012 10:31

Það virðist vera einhver Seagate flensa í gangi núna, bráðsmitandi og bráðdrepandi :(
viewtopic.php?f=27&t=45137




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: seagate diskur dauður?

Pósturaf tomas52 » Mán 30. Jan 2012 10:35

GuðjónR skrifaði:Það virðist vera einhver Seagate flensa í gangi núna, bráðsmitandi og bráðdrepandi :(
viewtopic.php?f=27&t=45137


Nei Fjandinn ](*,)


Og takk fyrir mig