Síða 1 af 1

USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:34
af Sphinx
málið er þannig að ég keypti mer USB heyrnatol i kísildal fyrir stuttu siðan og nuna var ég að fá mer imac og ef ég teingi þau kemur ljós á heyrnatólin og ég get hækkað og lækkað en þá bara i hátölurunum i tölvunni #-o s.s heyrist ekkert i headsettonum

what to do ?

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:38
af tdog
Þarft að fara í System Preferences, Sound, Output, og velja headsettið.

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:40
af Sphinx
tdog skrifaði:Þarft að fara í System Preferences, Sound, Output, og velja headsettið.



geðveikt :D 1000 þakkir.. maður er enðá að læra inná þetta OS X, það getur verið pain :)

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:50
af tdog
Þú getur líka haldið niðri option og smellt á volume iconið hjá klukkunni til að skipta um output device.

En já, spurðu bara, það er fullt af svona smáhlutum sem þarf að koma á hreint svo fólk gefist ekki upp á þessu. Þú getur til dæmis búið til „aggregation device“ og samnýtt inn- og útganga á mörgum hljóðkortum, sem er fáránlega sniðugt.

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:58
af Nördaklessa
Þú getur líka farið í Mac Spjallið og komið með sovna spurningar...i'm just sayin'

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 00:59
af Sphinx
Nördaklessa skrifaði:Þú getur líka farið í Mac Spjallið og komið með sovna spurningar...i'm just sayin'


sýnist þetta mac spjall vera bara dautt..

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 01:13
af Nördaklessa
er þá ekki bara málið að kaupa sér nýjan macca ? \:D/

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 01:29
af tdog
Nördaklessa skrifaði:Þú getur líka farið í Mac Spjallið og komið með sovna spurningar...i'm just sayin'

Þú getur líka bara farið burt af þessu spjallborði með þetta attitude þitt.

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 01:33
af Sphinx
tdog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:Þú getur líka farið í Mac Spjallið og komið með sovna spurningar...i'm just sayin'

Þú getur líka bara farið burt af þessu spjallborði með þetta attitude þitt.


:happy stendur ekki neinstaðar að þetta sé windows spjallið :)

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 01:40
af Nördaklessa
Crap!

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 02:32
af Tiger
:drekka Skál fyrir nýja iMac-anum............fallegasta vélin í dag.

Re: USB heyrnatól i mac

Sent: Lau 28. Jan 2012 12:28
af Sphinx
Snuddi skrifaði::drekka Skál fyrir nýja iMac-anum............fallegasta vélin í dag.


takk takk :D