Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Klemmi » Fös 27. Jan 2012 21:05

Sælir strákar,

var að fá e-mail frá einum af birgjunum okkar, þeir fengu beiðni frá Crucial til að koma þessu áleiðis til allra þeirra viðskiptavina.

Basicly, galli í firmware kóða á Crucial M4, C400, C400 SED og P400e diskum.

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra, þeir lesa þetta sem eiga svona diska ;)

Dear Valued Customers,

We are aware of an issue within our Crucial® m4 SSD firmware code that will eventually cause the system to require a restart. A “system hang” event will occur after 5,184 hours of actual “on time” use. Following the initial reboot, the system will “hang” again after one hour and require subsequent restarts after each additional hour of use. However, the data on the SSD is unaffected and will not be lost due to this condition.

We have determined the root cause of the problem and have tested and qualified a code fix, which was made available to all users on our support site on January 13th in the form of a firmware update utility. The utility and accompanying user instructions are available at: http://www.crucial.com/ssdfirmware.
The firmware update completely rectifies the problem for drives that have already experienced the system hang event, and proactively installing the update will prevent this
issue from ever occurring on drives that have not yet crossed the 5,184 hour threshold.

All drives coming off our production lines now have this code fix, and we’re working to update our existing inventory.
Our customers’ satisfaction and experience with our products is of paramount importance to us. We appreciate your continued support, feedback, and patience as we resolve this issue.


FAQ
1. When does the failure occur?

The failure occurs when the drive’s internal “on-time” hours counter crosses 5,184 hours.

2. What happens when the bug occurs?

When the drive hits the fault condition, it causes a system hang, such as a spinning wheel at the mouse pointer or a blue screen error. A system reboot temporarily clears the error, but the fault condition will reoccur every subsequent hour with the same failure condition.
3. Have you verified that the new code resolves the problem?

Yes. The new firmware has passed our internal qualification and compatibility testing. We designed an accelerated test that rapidly advances the drive hour counter to simulate the condition. The firmware update resolves the problem for drives that are in the error state and will prevent it for drives that have not yet experienced the error.

4. Why should I have confidence in this code?

We have high confidence in the firmware patch. We changed only the code necessary to remedy the problem, and thoroughly tested the new firmware.

5. Which drives are impacted?

The firmware code impacts the following drive models: C400, Crucial m4, C400 SED, P400e.

6. Am I at risk of data loss because of this bug?

No. User data is not at risk. After the failure, the drive and its data will be accessible after a reboot. In fact, the operation which causes the failure occurs only during “quiet time” on the SATA bus. In other words, all I/O functions complete before the SMART checks occur, so even “in-flight” data is not at risk.

7. Who should upgrade to this firmware?

All Crucial m4 SSD customers should perform this firmware upgrade.



8. How do I know which firmware revision my SSD has?

The firmware revision is printed on the drive label.

9. How can I tell how many hours are on my SSD?

Power-on hours are recorded in SMART (self-monitoring analysis and reporting technology) attribute ID 9. There are a variety of applications that will allow you to view SMART data. If customers wish to view their drive’s logged hours, they should choose one of these applications and use it to check SMART attribute ID 9.

10. Is my drive logging hours whenever my machine is on?

Yes. The drive will log hours whenever it is receiving power.

11. How are you handling firmware updates?

A firmware upgrade utility and accompanying user instructions are available at http://www.crucial.com/ssdfirmware.



In addition to the downloadable version of the firmware update utility that is currently available, two alternative solutions will be made available very soon.

Option 1: Crucial m4 SSD customers may go to http://www.crucial.com/ssdfirmware and download the 0309 firmware update using a bootable USB flash drive. This option is ideal for customers who do not have an optical drive.

Option 2: Crucial m4 SSD customers may choose to have a CD pre-loaded with the 0309 firmware update mailed to them directly. This option is ideal for customers who do not have optical burning software or blank optical media.

12. It would be ideal to have an OS tool that allows a firmware update without a separate boot device. Have you considered this?
Yes. We are actively working on OS solutions to update firmware, but cannot provide a release date at this time. We realize the significant user benefit of such a tool, but we want to ensure we have properly tested and qualified it before release. The variety of possible OS background processes make modeling such a tool more complex than most users might assume. Of course, any OS-based solution we present would still require that the user restart his system in order to complete the update process.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Frost » Lau 28. Jan 2012 02:59

http://www.youtube.com/watch?v=7aPfW-kk ... AAAAAAAKAA

Gott video sem sýnir hvernig á að gera þetta ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Marmarinn » Lau 28. Jan 2012 11:31

vil ekki vera leiðinlegur, en finnst ykkur ekki að þið ættuð að bjóðast til að laga þetta fyrir viðskiptavini ykkar?

þar sem þið eruð nú að viðurkenna að þetta sé gölluð vara?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf fallen » Lau 28. Jan 2012 11:40

Takk takk.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Jan 2012 11:41

Marmarinn skrifaði:vil ekki vera leiðinlegur, en finnst ykkur ekki að þið ættuð að bjóðast til að laga þetta fyrir viðskiptavini ykkar?

þar sem þið eruð nú að viðurkenna að þetta sé gölluð vara?


Ekki það að mér komi það við eða sé talsmaður þeirra sem selja diskana þá er þetta ekki beint "gölluð vara" ...
Hvað með alla stýrikerfisgalla sem koma upp og eru lagaðir með svona uppfærslum? Ættu búðirnar þá að taka við öllum seldum tölvum til að uppfæra þær?

Og af öllum þeim sem hafa keypt þessa diska, skipta líklega hundruðum þá finnst mér nú líklegra að fólk vilji gera þetta þeima hjá sér (tekur 3 mínútur) en að keyra út um alla borgina með tölvuna í skottinu. :klessa



Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Marmarinn » Lau 28. Jan 2012 12:10

GuðjónR skrifaði:
Marmarinn skrifaði:vil ekki vera leiðinlegur, en finnst ykkur ekki að þið ættuð að bjóðast til að laga þetta fyrir viðskiptavini ykkar?

þar sem þið eruð nú að viðurkenna að þetta sé gölluð vara?


Ekki það að mér komi það við eða sé talsmaður þeirra sem selja diskana þá er þetta ekki beint "gölluð vara" ...
Hvað með alla stýrikerfisgalla sem koma upp og eru lagaðir með svona uppfærslum? Ættu búðirnar þá að taka við öllum seldum tölvum til að uppfæra þær?

Og af öllum þeim sem hafa keypt þessa diska, skipta líklega hundruðum þá finnst mér nú líklegra að fólk vilji gera þetta þeima hjá sér (tekur 3 mínútur) en að keyra út um alla borgina með tölvuna í skottinu. :klessa


ég skildi þetta allavega sem galla í vörunni.

svo er nú kannski óþarfi að keyra með alla tölvuna, nóg að taka diskinn í uppfærslu?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf coldcut » Lau 28. Jan 2012 12:31

Marmarinn skrifaði:ég skildi þetta allavega sem galla í vörunni.

svo er nú kannski óþarfi að keyra með alla tölvuna, nóg að taka diskinn í uppfærslu?


Guðjón hefur rétt fyrir sér, þetta er ekkert annað en bug í software! Ekki skilið þið harða disknum alltaf til M$ á Íslandi þegar bug kemur upp, þá væruði að fara með tölvuna a.m.k. einu sinni í viku í lagfæringu...




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Klemmi » Lau 28. Jan 2012 12:50

Marmarinn skrifaði:vil ekki vera leiðinlegur, en finnst ykkur ekki að þið ættuð að bjóðast til að laga þetta fyrir viðskiptavini ykkar?

þar sem þið eruð nú að viðurkenna að þetta sé gölluð vara?


Hvenær sagði ég að við biðumst ekki til þess að gera þetta fyrir viðskiptavini okkar? :-k

Við erum ekki eina verzlunin á landinu sem selur eða hefur selt þessa diska, þessi póstur var settur hér svo að allir þeir sem ættu svona diska, hvort sem þeir hefðu keypt þá hjá okkur eða ekki, vissu af þessum galla og gætu gert við hann sjálfir ef þeir svo kysu.

Strax og við fengum þennan póst í hendurnar, nokkrum mínútum áður en ég skellti honum hérna inn, fór ég einnig í það að láta þau fyrirtæki sem hafa keypt svona diska af okkur í miklu magni vita um gallann og bjóða þeim að koma með þær vélar sem innihéldu svona diska til okkar.

Við erum látnir vita af þessum galla á föstudagskvöldi, við komum til með að láta þá kúnna sem við höfum símanúmerin hjá vita af þessum galla eftir helgi.

Hitt er svo annað mál að þú átt ekki að lesa öll mín skrif hérna inni sem skoðanir eða viðbrögð að hálfu fyrirtækis, ég er einstaklingurinn Klemenz og það að ég setji inn einhverjar upplýsingar endurspeglar ekki að þetta sé allt sem fyrirtækið Tölvutækni hugnist gera í framhaldinu.

Annars vona ég að menn hafi það sem allra bezt og sem fæstir lendi í einhverjum vandræðum við að uppfæra sína diska, er sjálfur með 2x svona diska í mínum vélum og gekk það smurt fyrir sig að uppfæra :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Marmarinn » Lau 28. Jan 2012 13:00

Klemmi skrifaði:
Marmarinn skrifaði:vil ekki vera leiðinlegur, en finnst ykkur ekki að þið ættuð að bjóðast til að laga þetta fyrir viðskiptavini ykkar?

þar sem þið eruð nú að viðurkenna að þetta sé gölluð vara?


Hvenær sagði ég að við biðumst ekki til þess að gera þetta fyrir viðskiptavini okkar? :-k

Við erum ekki eina verzlunin á landinu sem selur eða hefur selt þessa diska, þessi póstur var settur hér svo að allir þeir sem ættu svona diska, hvort sem þeir hefðu keypt þá hjá okkur eða ekki, vissu af þessum galla og gætu gert við hann sjálfir ef þeir svo kysu.

Strax og við fengum þennan póst í hendurnar, nokkrum mínútum áður en ég skellti honum hérna inn, fór ég einnig í það að láta þau fyrirtæki sem hafa keypt svona diska af okkur í miklu magni vita um gallann og bjóða þeim að koma með þær vélar sem innihéldu svona diska til okkar.

Við erum látnir vita af þessum galla á föstudagskvöldi, við komum til með að láta þá kúnna sem við höfum símanúmerin hjá vita af þessum galla eftir helgi.

Hitt er svo annað mál að þú átt ekki að lesa öll mín skrif hérna inni sem skoðanir eða viðbrögð að hálfu fyrirtækis, ég er einstaklingurinn Klemenz og það að ég setji inn einhverjar upplýsingar endurspeglar ekki að þetta sé allt sem fyrirtækið Tölvutækni hugnist gera í framhaldinu.

Annars vona ég að menn hafi það sem allra bezt og sem fæstir lendi í einhverjum vandræðum við að uppfæra sína diska, er sjálfur með 2x svona diska í mínum vélum og gekk það smurt fyrir sig að uppfæra :)


ok , glæsilegt.

en ég trúi því samt varla að hér sé fólk að bera saman software update vs. firmware update.
engan vegin sambærilegt.




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Klemmi » Lau 28. Jan 2012 13:02

Marmarinn skrifaði:ok , glæsilegt.

en ég trúi því samt varla að hér sé fólk að bera saman software update vs. firmware update.
engan vegin sambærilegt.


Alveg sammála þér þar :) Sérstaklega þar sem ekki er hægt að uppfæra þetta í gegnum stýrikerfi, þetta er smá process þó einfaldur sé.

Þetta veldur ótvírætt bilun eftir þessa 5184klst og flokkast því sem ábyrgðarmál.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf CendenZ » Lau 28. Jan 2012 13:09

Vitiði hvernig aðrir framleiðendur díla við þetta ? Þeir einfaldlega setja "nýja" vöru á markaðinn.
Old history repeats, nema í þessu tilfelli!
bara minna ykkur á deathstar, maxtor brunadiskana, zip diskana, samsung allocation vesenið og boot sectorara- ruglið.

Allt eitthvað sem hefði sennilega verið hægt að laga með firmware-i...

Þetta er hinsvegar vara sem ekki mikil endurnýjun verður í, o.þ.a.l. er þetta besta múvið svo þeir fá ekki slæmt orðspor eins og Hitatchi !




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Crucial M4 firmware galli - Update nauðsynlegt

Pósturaf Tbot » Lau 28. Jan 2012 13:30

Þetta er svona meira í ætt við prentarana sem hætta að virka þegar buið er að prenta út ákveðinn fjölda blaða, þannig að fólk á að kaupa nýja.
Mér er spurn, hvað settu þeir tímann á núna með þessari uppfærslu, 2 til 3 ár og þá verða allir að kaupa nýja.