Síða 1 af 1

uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 19:12
af J1nX
ég var að pæla, byrjiði á að henda út gömlu driverunum ef þið eruð að setja inn nýrri drivera, eða setjiði nýja versionið bara ofan á gamla? :P

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 19:25
af mundivalur
Ert það kortið í undirskriftinni ?
Já það er í góðulagi,sumir vilja vera allveg safe og eyða hinum fyrst .........veldu :D

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 21:18
af DJOli
Ætla að mæla með því að þú sækir nýja driverinn fyrst, hendir gamla út, restartir, setjir nýja inn, og restartir aftur.

Það dregur úr líkum á villum sem geta gert driver install að veseni.

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 21:24
af Haxdal
Ég hef yfirleitt byrjað á að keyra nýja yfir gamla, ef ég lendi í veseni þá hendi ég öllu saman út og keyri nýju driverana inn clean.

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 21:25
af Akumo
Haxdal skrifaði:Ég hef yfirleitt byrjað á að keyra nýja yfir gamla, ef ég lendi í veseni þá hendi ég öllu saman út og keyri nýju driverana inn clean.


Þetta :happy

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 21:26
af Plushy
DJOli skrifaði:Ætla að mæla með því að þú sækir nýja driverinn fyrst, hendir gamla út, restartir, setjir nýja inn, og restartir aftur.

Það dregur úr líkum á villum sem geta gert driver install að veseni.


og gera þetta allt í Safe Mode :happy

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Sent: Fös 27. Jan 2012 21:39
af J1nX
mundivalur skrifaði:Ert það kortið í undirskriftinni ?
Já það er í góðulagi,sumir vilja vera allveg safe og eyða hinum fyrst .........veldu :D


já kortið í undirskriftinni, hef alltaf bara sett nýja yfir gamla og ekkert lent í neinu veseni.. vildi bara vera viss um að það væri ekki alveg allt í lagi :P