uppfæra skjákortsdriver.


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf J1nX » Fös 27. Jan 2012 19:12

ég var að pæla, byrjiði á að henda út gömlu driverunum ef þið eruð að setja inn nýrri drivera, eða setjiði nýja versionið bara ofan á gamla? :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Jan 2012 19:25

Ert það kortið í undirskriftinni ?
Já það er í góðulagi,sumir vilja vera allveg safe og eyða hinum fyrst .........veldu :D



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf DJOli » Fös 27. Jan 2012 21:18

Ætla að mæla með því að þú sækir nýja driverinn fyrst, hendir gamla út, restartir, setjir nýja inn, og restartir aftur.

Það dregur úr líkum á villum sem geta gert driver install að veseni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf Haxdal » Fös 27. Jan 2012 21:24

Ég hef yfirleitt byrjað á að keyra nýja yfir gamla, ef ég lendi í veseni þá hendi ég öllu saman út og keyri nýju driverana inn clean.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf Akumo » Fös 27. Jan 2012 21:25

Haxdal skrifaði:Ég hef yfirleitt byrjað á að keyra nýja yfir gamla, ef ég lendi í veseni þá hendi ég öllu saman út og keyri nýju driverana inn clean.


Þetta :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf Plushy » Fös 27. Jan 2012 21:26

DJOli skrifaði:Ætla að mæla með því að þú sækir nýja driverinn fyrst, hendir gamla út, restartir, setjir nýja inn, og restartir aftur.

Það dregur úr líkum á villum sem geta gert driver install að veseni.


og gera þetta allt í Safe Mode :happy




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: uppfæra skjákortsdriver.

Pósturaf J1nX » Fös 27. Jan 2012 21:39

mundivalur skrifaði:Ert það kortið í undirskriftinni ?
Já það er í góðulagi,sumir vilja vera allveg safe og eyða hinum fyrst .........veldu :D


já kortið í undirskriftinni, hef alltaf bara sett nýja yfir gamla og ekkert lent í neinu veseni.. vildi bara vera viss um að það væri ekki alveg allt í lagi :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2