Síða 1 af 1
Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 12:49
af tomas52
Ja það er komin valkvidi hvada ssd disk a ad velja hann þarf að vera 120 gb og svo megidi ráðleggja mér rest
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 13:04
af Gunnar
http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronoség ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html 
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 13:16
af tomas52
Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
ég ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html 
sagði ekki budget en ég sagði 120 gb

Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 13:18
af astro
tomas52 skrifaði:Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
ég ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html 
sagði ekki budget en ég sagði 120 gb

http://www.tolvutek.is/vara/120gb-ocz-p ... revodrive3
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 13:20
af Eiiki
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 14:22
af Tiger
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 hiklaust. Ég færi reyndar í
240GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 x2 ef ég væri í þessu í dag. Ég verð nú líka að hrósa þessu verði hjá tölvutek (sem ég geri ekki oft) en hann kostar tæplega $700 hjá newegg sem er 110þús með vsk án fluttnings.
Og maður er ekki að spara sér helming með að fá sér helmingi hægari disk, heldur er maður þá að kaupa ódýrari og hægari disk.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 14:30
af DJOli
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Fös 27. Jan 2012 14:38
af Pandemic
Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 10:41
af tomas52
það svarar enginn eins

skal setja meiri kröfur hann þarf að vera hraðvirkur og hæfileg verðlagning
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 15:21
af Tiger
tomas52 skrifaði:það svarar enginn eins

skal setja meiri kröfur hann þarf að vera hraðvirkur og hæfileg verðlagning
Hæfileg verðlagnin er mjög teygjan legt hugtak. Látu vita hvort þú viljir eyða 30 - 60 eða 100+ þús í diskinn og þá er hægt að benda á vörur.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 15:24
af halli7
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 18:21
af Moquai
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 18:42
af bAZik
Tölur á blaði skipta ekki öllu. M4 er betri diskur en t.d. Chronos.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 18:55
af tomas52
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 19:06
af chaplin
Pandemic skrifaði:Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.
Sammála. Ekki láta Read/Write plata þig of mikið, IOPS og stöðugleiki skiptir mig amk. mun meira máli.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 19:47
af audiophile
Crucial M4.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Lau 28. Jan 2012 20:02
af Pandemic
chaplin skrifaði:Pandemic skrifaði:Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.
Sammála. Ekki láta Read/Write plata þig of mikið, IOPS og stöðugleiki skiptir mig amk. mun meira máli.
Ég einmitt gerði próf á þessu með Intel 120GB disk og minn Mushkin Cronos 120GB og þó svo að minn væri gefin upp betri og væri að peaka hærra í prófunum þá average-aði intel diskurinn betur. Segir manni að þessar tölur á blaðinu séu tómt rugl.
Re: Valkvíði á ssd diskum
Sent: Mán 30. Jan 2012 20:30
af tomas52
http://www.anandtech.com/bench/Product/375?vs=350 samkvæmt þessu þá er vertex 3 diskurinn í 6 gbps betri en 510 series af intel er þetta bull eða?