Síða 1 af 1

Manhattan TV Tuner fyrir LCD

Sent: Fim 26. Jan 2012 20:49
af sunna22
Halló ég fór í tölvulistann í dag. Og ættlaði að kaupa DVB-T móttakara.

http://www.tolvulistinn.is/vara/24356

Þennan er nefnilega hægt að teingja beint við tölvuskjá. Án þess að þurrfa tölvu en þetta var búið hjá þeim.
Veit einhver hvort ég fæ svona græju (alveg eins eða sema virkar eins) með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð.