Síða 1 af 1
Hverju skiptir mest í skjákorti ?
Sent: Mið 25. Jan 2012 18:35
af vargurinn
okei nú er ég að pæla hvað er mikilvægast við skjákort, veit með minnið en hef þó heyrt að of mikið minni sé ekki betra, en hvað er svona mikilvægast þ.e.a.s. það sem maður ætti að vera að tjékka við samanburð korta? :

Re: Hverju skiptir mest í skjákorti ?
Sent: Mið 25. Jan 2012 18:39
af SolidFeather
Til að spila leiki? Best að skoða bara FPS samanburð.
Re: Hverju skiptir mest í skjákorti ?
Sent: Mið 25. Jan 2012 18:49
af Joi_BASSi!
líka bar finna prófanir á leikjunum sem að þú ætlar að spila. eða hverju því sem að þú ætlar að gera.
og sjá hvernig það er