Síða 1 af 1

Tölva

Sent: Þri 24. Jan 2012 23:36
af sigurduraron
Hvað mynduð þið segja að væri verð á þessa? tek það fram að ég á þessa tölvu ekki og þekki ekkert fólkið sem á þetta, þau settu hana á fast verð 25þúsund kr. sem mér finnst alltof mikið þannig ég ákvað að spyrja ykkur fagmenn um þetta.


MEDION Notebook MIM2110 (i915PM) "15.5 Tommu

Nýtt Windows XP Professional (SP3)
Örgjörvi - Intel Pentium M 740, Dothan 1.73GHz
Skjákort - nVIDIA GeForce Go 6200 (PCI Express x16) 128MB
Minni - 2x 512MB (Dual Channel (128-bit) DDR2-533)
Harður diskur - Western Digital 80GB >> (Nýlegur)
Þráðlaust net
Kortalesari
FireWire IEEE1394
Skrifari
4x USB 2.0

Re: Tölva

Sent: Þri 24. Jan 2012 23:38
af AciD_RaiN
ehhhm... 15 held ég að væri sanngjarnt...

Re: Tölva

Sent: Þri 24. Jan 2012 23:39
af lifeformes
15 held ég að væri sanngjarnt

ef hann borgar með henni já.

Re: Tölva

Sent: Þri 24. Jan 2012 23:52
af AciD_RaiN
Var með ekkert ósviðpaða Dell vél um daginn... reyndar stærri örgjörvi og tvöfalt meira minni og ég seldi hana á 11 þús...

Re: Tölva

Sent: Mið 25. Jan 2012 11:14
af littli-Jake
10-15. Alveg max. Spurning hvort að batterýið sé í lagi. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað svona hlutir úreldast og hrinja í verði.

Re: Tölva

Sent: Mið 25. Jan 2012 11:30
af Daz
Ég seldi svipaða tölvu á 25 þúsund, diskalausa reyndar.

Það var 2007. :happy

Re: Tölva

Sent: Mið 25. Jan 2012 13:06
af inservible
10 Max PUNKTUR