Síða 1 af 1
Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:34
af silentkill
sælir vaktarar
ég þarf að kaupa mér bara ódýrt lyklaborð (þráðlaust) og er komið niður að
annaðhvort Gigabyte eða Logitech setti..
hvort settið mynduð þið taka af tveim ódyrum
Gigabyte:http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-km ... og-mus-islLogitechhttp://www.tolvulistinn.is/vara/24198
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:37
af AciD_RaiN
Þetta seinna, ekki spurning en ef þú ert að leita þér að góðu lyklaborði þá mæli ég tvímælalaust með þessu
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-k3 ... -lyklabord 
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:42
af silentkill
Takk, en mig vantar mús með og vantar í raun bara auka borð og mús til að geta stjórnað tölvunni úr sófanum þegar verið er að horfa á kvikmyndir.
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:50
af AciD_RaiN
Þessi er ódýr og mjög góð
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-m5 ... us-mus-usb En ef þú ert að leita þér að fjarstýringu þá held ég að þetta sé málið
http://buy.is/product.php?id_product=1014
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:56
af silentkill
alls ekki það sem ég þarf, eins og ég seigji bara þarf ódýrt dæmi

Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:58
af AciD_RaiN
já sorry... Ég er með betri reynslu af logitech lyklaborðum og músum...
Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 01:59
af silentkill
já okey

Re: Hvort myndir þú velja ?
Sent: Mán 23. Jan 2012 02:09
af noizer
Myndi taka Logitech settið. Kíkti snöggt á newegg og amazon review fyrir bæði settin og Gigabyte var oftar með eitthvað vesen.