sound í safe mode
Sent: Lau 21. Jan 2012 16:01
Ég er með gamla Toshiba tölvu sem er orðin ansi hægvirk, en virkar samt sæmilega ef ég eer með hana í safe mode.
Þá er spurningin, er alveg vonlaust að hlusta á musik í safe mode?
Þá er spurningin, er alveg vonlaust að hlusta á musik í safe mode?
