sound í safe mode


Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

sound í safe mode

Pósturaf thorby » Lau 21. Jan 2012 16:01

Ég er með gamla Toshiba tölvu sem er orðin ansi hægvirk, en virkar samt sæmilega ef ég eer með hana í safe mode.
Þá er spurningin, er alveg vonlaust að hlusta á musik í safe mode? :nerd_been_up_allnight


thorby tölvunörd

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: sound í safe mode

Pósturaf DJOli » Lau 21. Jan 2012 17:56

Straujaðu vélina bara.

google it


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: sound í safe mode

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 21. Jan 2012 19:19

Safe mode er ekkert til að nota tölvur í dags daglega. Safe mode loadar bara allra nauðsynlegustu drivera og slíkt.

Ég mæli sterklega með því að taka bara backup í gegnum safe mode og strauja hana svo.