Síða 1 af 1

Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 22:57
af AciD_RaiN
Jæja eins og áður hefur komið fram er ég að fara að uppfæra vonandi í súmar eða í síðasta lagi í haust og hef ég verið að reyna að setja saman svona ákjósanlega hluti sem eiga að fara í uppfærsluna. Ég er algjörlega búinn að endurskoða fyrra plan og lítur allt út fyrir að nýtt plan sé komið en mig vantar að fá ykkar álit um hvort eitthvað megi betur fara. Uppfærslan mun vera svohljóðandi:
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
=496.330kr

Ég er að bíða eftir svari með kassann sem mig langar að setja þetta í og mun það vera AZZA Fusion 3000 http://azzatek.com/csaz-3000.html
Svo mun í millitíðinni líklega koma eitthvað betra og verð lækka þannig það verða einhverjar breytingar en ég er bara ekki alveg viss með skjákortið. Endilega segið mér ykkar álit.

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:05
af worghal
Thad verdakomin betri skjakort thegar thu faerd ther thessa vel.

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:13
af AciD_RaiN
Já ég gerði nú fastlega ráð fyrir því :)

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:33
af bAZik
Gætir kannski viljað skoða Ivy Bridge í staðinn fyrir SB-E. Ivy verður komin þegar þú uppfærir.

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:42
af AciD_RaiN
Já held að maður skoði það nánar þegar þar að kemur ;) takk fyrir þetta :D

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:46
af worghal
er ekki bara málið að panta tölvu frá MurderBox ? :D
byrjunarverðin hjá þeim er 6000$ og getur farið upp í 10000$ :D

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:49
af AciD_RaiN
Held að ég láti það vera í bili... alltaf skemmtilegra að púsla þessu saman sjálfur... Fannst ykkur aldrei gaman að byggja lego í gamla daga?? :D

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:14
af Magneto
AciD_RaiN skrifaði:Held að ég láti það vera í bili... alltaf skemmtilegra að púsla þessu saman sjálfur... Fannst ykkur aldrei gaman að byggja lego í gamla daga?? :D

já, ég held að það sé miklu skemmtilegra :happy
og JÚ, vá hvað ég elskaði að byggja allskonar byggingar og lestir og skip o.s.fr. þegar ég var lítill haha :megasmile

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:16
af AciD_RaiN
Magneto skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Held að ég láti það vera í bili... alltaf skemmtilegra að púsla þessu saman sjálfur... Fannst ykkur aldrei gaman að byggja lego í gamla daga?? :D

já, ég held að það sé miklu skemmtilegra :happy
og JÚ, vá hvað ég elskaði að byggja allskonar byggingar og lestir og skip o.s.fr. þegar ég var lítill haha :megasmile


Maður er hálf kjánalegur ef maður fer út í búð að kaupa sér LEGO þegar maður er að nálgast þrítugt þannig að maður viðheldur skemmtuninni með því að setja saman tölvur \:D/

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:17
af worghal

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:20
af AciD_RaiN
Slæmt þegar maður er farinn rúnka sér yfir myndum að tölvum :skakkur er ekkert hægt að skoða einhverja specca??

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:22
af bulldog
segir bara að þú sért að kaupa LEGO fyrir börnin hehe

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 00:25
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:segir bara að þú sért að kaupa LEGO fyrir börnin hehe

Man það næst þegar ég fer í búðina :happy

Re: Uppfærsla í sumar

Sent: Lau 21. Jan 2012 01:41
af AciD_RaiN
Veit einhver hvenær von er á Ivory til íslands?