Uppfærsla í sumar
Sent: Fös 20. Jan 2012 22:57
Jæja eins og áður hefur komið fram er ég að fara að uppfæra vonandi í súmar eða í síðasta lagi í haust og hef ég verið að reyna að setja saman svona ákjósanlega hluti sem eiga að fara í uppfærsluna. Ég er algjörlega búinn að endurskoða fyrra plan og lítur allt út fyrir að nýtt plan sé komið en mig vantar að fá ykkar álit um hvort eitthvað megi betur fara. Uppfærslan mun vera svohljóðandi:
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
=496.330kr
Ég er að bíða eftir svari með kassann sem mig langar að setja þetta í og mun það vera AZZA Fusion 3000 http://azzatek.com/csaz-3000.html
Svo mun í millitíðinni líklega koma eitthvað betra og verð lækka þannig það verða einhverjar breytingar en ég er bara ekki alveg viss með skjákortið. Endilega segið mér ykkar álit.
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
=496.330kr
Ég er að bíða eftir svari með kassann sem mig langar að setja þetta í og mun það vera AZZA Fusion 3000 http://azzatek.com/csaz-3000.html
Svo mun í millitíðinni líklega koma eitthvað betra og verð lækka þannig það verða einhverjar breytingar en ég er bara ekki alveg viss með skjákortið. Endilega segið mér ykkar álit.



er ekkert hægt að skoða einhverja specca??