Síða 1 af 1

ónýtur skrúfgangur á flakkara

Sent: Fös 20. Jan 2012 14:04
af binnist
ég er með smá vesen. Þannig er það að ég er með flakkara, Maxtor One Touch:

http://images.techtree.com/ttimages/story/maxtor-onetouch-80-USB.jpg

skrúfagangarnir eru ónýtir á honum, byrjað að brotna uppúr krossinum á skrúfunum.

Ég var bara að pæla hvort þið væruð með einhverja góða lausn á því að ná að opna hýsinguna til að ná diskinum út en að halda hýsingunni í lagi?

Re: ónýtur skrúfgangur á flakkara

Sent: Fös 20. Jan 2012 14:14
af lukkuláki
Kannski geturðu reddað þér nýjum eins skrúfum bara lengri ?
Mesta úrvalið er trúlega í Húsasmiðjunni og BYKO

Re: ónýtur skrúfgangur á flakkara

Sent: Fös 20. Jan 2012 19:22
af binnist
ég náði að redda þessu. skrúfgangarnir voru ekki eins illa á sig komnir (þeas skrúfurnar sjálfar.) þurfti bara að redda mér almennilegu skrúfjárni og þetta bjargaðist!