Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall


Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf ScareCrow » Fös 20. Jan 2012 13:08

Góðan dag vaktarar, ég er að pæla í að kaupa mér tölvu í febrúar með budget kannski 300kall í allann pakkann.. s.s. skjái,headsett,mús,músamottu með þar sem ég seldi allt mitt.

Heitastur fyrir intel en ég skoða allt.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Davidoe » Fös 20. Jan 2012 15:03

Gigabyte P67A-UD4-B3, Intel LGA1155, 4xDDR3, SATA3 & USB3 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1973
34.900.-

Kingston 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz, CL9, 1.5V http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2148
9.900.-

Logitech G400 Optical Gaming Mouse (New MX518) http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2100
7.990.-

Intel Core i5-2310 2.9GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail*** http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1799
26.900.-

Crucial m4 64GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD*** http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2046
21.900.-

PNY NVIDIA GeForce GTX560 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2026
34.900.-

Lite-On Blu-ray 4X Serial-ATA geisladrif svart http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1489
11.900.-

Cooler Master 690 Basic turnkassi án aflgjafa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1837
18.900.-

Cooler Master Silent Pro M1000, kraftmikill 1000W aflgjafi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2134
32.900.-

Sony SRS-D21, kraftmikið og flott 2.1 hátalarakerfi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1819
10.990.-

Samsung B2430H 24" skjár, 1920x1080, 5ms, VGA, DVI og HDMI http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1999
44.900.-

SteelSeries QcK músamotta - stærð 250mm x 210mm http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1529
1.490.-

Sennheiser HD-202 hagstæð heyrnartól fyrir kröfuharða*** http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2126
4.990.-

Zalman vandaður hljóðnemi*** http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=150
1.990.-

Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2041
14.900.-

Logitech Pro 2000 Cordless Desktop þráðlaust lyklaborð*** http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1589
7.990.-

Logitech Webcam C510 vefmyndavél, HD 720p http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1659
7.990.-

Mini-HDMI yfir í HDMI breytistykki http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1964
1.490.-

HDMI yfir í HDMI 4.5 metra skjákapall http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=834
3.490.-

Samtals: 300.410.

Eitthvað til að pæla í. En hvað er það sem þú þarft/vilt ekki, og hvað viltu leggja meiri áherslu á?


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf SkaveN » Fös 20. Jan 2012 15:06

hvað ætlar þú að láta greyið manninn kaupa eiginlega?

fyrir 300 þúsund myndi ég fara í 2500k + SLI 560ti/570 jafnvel.

edit:uff enþá i shocki greinlega eftir að lesa yfir þessa vél fyrir ofan, 1000W aflgjafi fyrir þetta? useless.... blu-ray drif? useless nema hann taki það sérstaklega fram




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Davidoe » Fös 20. Jan 2012 15:52

Ég ætla ekki að láta manninn kaupa neitt.

Kannski þarf hann ekki né vill vefmyndavél?

Hvaða tengi ætlar hann að nota á skjákortinu, kannski þarf hann ekki HDMI kaplana?

Kannski væri hann sáttur með HDD og hægt væri að sleppa SSD disknum?

Hvað með skjáinn, hve stóran mundi hann vilja, kannski 27"?

Margt sem maður veit ekki.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Frost » Fös 20. Jan 2012 15:58

SkaveN skrifaði:hvað ætlar þú að láta greyið manninn kaupa eiginlega?

fyrir 300 þúsund myndi ég fara í 2500k + SLI 560ti/570 jafnvel.

edit:uff enþá i shocki greinlega eftir að lesa yfir þessa vél fyrir ofan, 1000W aflgjafi fyrir þetta? useless.... blu-ray drif? useless nema hann taki það sérstaklega fram


Ekkert annað en sammála þessu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Raidmax » Fös 20. Jan 2012 16:03

Frost skrifaði:
SkaveN skrifaði:hvað ætlar þú að láta greyið manninn kaupa eiginlega?

fyrir 300 þúsund myndi ég fara í 2500k + SLI 560ti/570 jafnvel.

edit:uff enþá i shocki greinlega eftir að lesa yfir þessa vél fyrir ofan, 1000W aflgjafi fyrir þetta? useless.... blu-ray drif? useless nema hann taki það sérstaklega fram


Ekkert annað en sammála þessu.


HAHA maður semi hló yfir þessu lista en x2 samála :happy



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf SolidFeather » Fös 20. Jan 2012 16:36

Mynd
Mynd




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf playman » Fös 20. Jan 2012 17:25

Ég get næstum lofað ykkur að hann vill fá vél sem hann getur auðveldlega klukkað og klukkað mikið.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf worghal » Fös 20. Jan 2012 17:33

bara slæmt að honum vanti skjá, mús, lyklaborð og slíka hluti


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Arnzi » Fös 20. Jan 2012 18:36

Iss, skeptu skánum og öllu þvó og keyptu frekar bara tölvu fyrir 300k og horfðu bara á hana.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Nitruz » Fös 20. Jan 2012 19:01

Arnzi skrifaði:Iss, skeptu skánum og öllu þvó og keyptu frekar bara tölvu fyrir 300k og horfðu bara á hana.


Haha þú ættir kannski að spá í að kaupa þér nýtt lyklaborð, greinilega einhverjir takkar sem eru hættir að virka.
Annars er þetta flott setup hjá slowridah.




fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf fremen » Fös 20. Jan 2012 19:05

Ahh.. disappointing hvað heilar 300.000kr koma þér stutt áfram ef þú ert að byggja tölvu frá grunni.. 300k og enginn SSD? 560Ti skjákort? Vonbrigði.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf Magneto » Fös 20. Jan 2012 19:25

fremen skrifaði:Ahh.. disappointing hvað heilar 300.000kr koma þér stutt áfram ef þú ert að byggja tölvu frá grunni.. 300k og enginn SSD? 560Ti skjákort? Vonbrigði.

haha rólegur... vonbrigði ? :sleezyjoe




Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu budget 300kall

Pósturaf ScareCrow » Lau 21. Jan 2012 01:50

Ég get líka alveg eins beðið eftir einhverri notaðari. Ég er ekki að fara að kaupa vél fyrr en í fyrsta lagi seint í febrúar. Mig langar í sli/crossfire setup, og langar mest í 580gtx. Mögulegt hægt að kreista budget uppí 350-400kall MAX! með öllu. Heitastur fyrir 2x 24" skjám heldur en 1x 27".

Mig langar að sjá hvað þið komið til með að bjóða mér hér, ég skoða hvað sem er.
Hef auga með tölvunni hjá magneto, get þá fengið annan skjá við það setup etc...


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |