Kælikrem á GPU
Sent: Fim 19. Jan 2012 17:37
Ég er að farað swappa á kassa hjá mér og ætla að taka örgjörvakælinguna af (Noctua) og setja nýtt krem í leiðinni.
Var að pæla í að taka kælinguna af skjákortinu og setja nýtt þar sem maður hefur séð undir sum kort og þetta fjöldaframleidda drasl er bara gluðað einhvernegin á og situr yfirleitt vitlaust.
(Þetta er MSI 560Ti kort btw)
Ég hef alldrei skipt um kælikrem á GPU áður, er það nokkuð eitthvað öðruvísi heldur en á örgjörva ?
Ég á Noctua kælikremið sem ég fékk með viftunni og svo á ég MX-2. Hvort skal notast ? (á cpu & gpu)
Öll tips vel þegin
Var að pæla í að taka kælinguna af skjákortinu og setja nýtt þar sem maður hefur séð undir sum kort og þetta fjöldaframleidda drasl er bara gluðað einhvernegin á og situr yfirleitt vitlaust.
(Þetta er MSI 560Ti kort btw)
Ég hef alldrei skipt um kælikrem á GPU áður, er það nokkuð eitthvað öðruvísi heldur en á örgjörva ?
Ég á Noctua kælikremið sem ég fékk með viftunni og svo á ég MX-2. Hvort skal notast ? (á cpu & gpu)
Öll tips vel þegin
