Síða 1 af 1

er í vandræðum með flakkara

Sent: Fim 19. Jan 2012 16:54
af smari137
sælir ég er í vandræðum með sjónvarpsflakkara á 2stk, annar get ég bara stungið með usb í tölvunna og talvann finnur diskinn um leið, en svo var ég að fá mér annan xtreamer pro, ég fékk hann með einhverju dóti inná en þegar ég tengi hann við tölvunna þá finnur talvann hann ekki. er einhver svo góður að hafa ráð við þessu

Re: er í vandræðum með flakkara

Sent: Mán 23. Jan 2012 10:05
af lukkuláki
Þú þarft örugglega bara að formata diskinn.
Hægrismella á "My Computer" á skjáborðinu og velja "manage" í glugganum sem opnast velurðu "Disk Management" og þá sérðu diskana.
Það opnast líklega gluggi þar sem þú getur "innstallað" diskinum svo formatarðu hann í NTFS