Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur

Pósturaf Tóti » Mið 18. Jan 2012 21:41

Sælir,
Er með spurningu varðandi vinnsluminni hjá mér.

Ég er með þetta móðurborð http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2763#ov
Eins og er er ég með þessi vinnsluminni: http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-pc2-8500-reaper-hpc-edition-eol.html
Ég á til tvö stk. af eftirfarandi minnum:
-2x MDT 1024MB
-DDR2-800 CL5
-1.8 volt
-CL5 / 5-5-5-12

Þannig er mál með vexti að minnin sem ég er með fyrir keyra á 2.1 voltum.
Getur maður keyrt þau saman ef ég set þau í tölvuna

Með fyrirfram þökk, Klaufi er æðislegur. (Hann hjálpaði mér :))
Síðast breytt af Tóti á Mið 18. Jan 2012 23:03, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf zedro » Mið 18. Jan 2012 22:06

Jæja færð þangað til á morgun til að laga þráðinn eða honum verður læst!

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Tóti » Mið 18. Jan 2012 22:26

Hvað gerði ég ekki rétt ?

Zedro skrifaði:Jæja færð þangað til á morgun til að laga þráðinn eða honum verður læst!

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Klaufi » Mið 18. Jan 2012 22:39

Titill: Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur.
Tóti skrifaði:Sælir,
Er með spurningu varðandi vinnsluminni hjá mér.

Ég er með þetta móðurborð: Gigabyte X48-DQ6

Eins og er er ég með þessi vinnsluminni: [Linkur]

Ég á til tvö stk. af eftirfarandi minnum:
-2x MDT 1024MB
-DDR2-800 CL5
-1.8 volt
-CL5 / 5-5-5-12

Þannig er mál með vexti að minnin sem ég er með fyrir keyra á 2.1 voltum.
Getur maður keyrt þau saman ef ég set þau í tölvuna ?

Með fyrirfram þökk, Klaufi er æðislegur.
- Tóti.


Gjörðu svo vel.


*Edit*

Getur C/P-að þetta beint inn.

Kóði: Velja allt

Sælir,
Er með spurningu varðandi vinnsluminni hjá mér.

Ég er með þetta móðurborð: [url=http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2763#ov]Gigabyte X48-DQ6[/url]

Eins og er er ég með þessi vinnsluminni: [url=http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-pc2-8500-reaper-hpc-edition-eol.html][Linkur][/url]

Ég á til  tvö stk. af eftirfarandi minnum:
-2x MDT 1024MB
-DDR2-800 CL5
-1.8 volt
-CL5 / 5-5-5-12

Þannig er mál með vexti að minnin sem ég er með fyrir keyra á 2.1 voltum.
Getur maður keyrt þau saman ef ég set þau í tölvuna ?

Með fyrirfram þökk, Klaufi er æðislegur.
- Tóti.[/quote]

Gjörðu svo vel.
Síðast breytt af Klaufi á Mið 18. Jan 2012 23:08, breytt samtals 4 sinnum.


Mynd

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf vesi » Mið 18. Jan 2012 22:42

góður klaufi :happy


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Tóti » Mið 18. Jan 2012 22:42

Takk fyrir :)
Ekki alveg nógu góður í þessu.
Er með Gigabyte X48-DQ6



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Klaufi » Mið 18. Jan 2012 22:47

Ekki málið.

Breyttu fyrsta póstinum og settu þetta sem ég skrifaði inn og breyttu titlinum.
Þá verður Zedro alveg hrikalega ánægður með þig..


Mynd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf zedro » Mið 18. Jan 2012 22:53

@Klaufi: déskotans Epic :happy

@Tóti: Núna er bara að ýta á [Breyta] á upphafsinnlegginu og copy/paste'a þetta fína svar og titill frá Klaufa :megasmile

Edit:
@Klaufi: arg náðir að svara á undan mér :crying


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Akumo » Mið 18. Jan 2012 22:55

Haha vel gert klaufi :lol:




Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur

Pósturaf Tóti » Mið 18. Jan 2012 23:05

Djö þetta var erfitt :)
Kannski verður Zedro ánægður.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur

Pósturaf mundivalur » Mið 18. Jan 2012 23:12

Málið er bara prufa ! ættir ekkert að þurfa breyta voltum og OCZ minnin ættu að fara sjálfkrafa niður í 800mhz ef ekki nú þá virkar þetta ekki eða hvað næst er að uppfæra bios og ef það virkar ekki þá notarðu bara OCZ þau eru 1066mhz en lætur þau í raufar 1 og 3 (sama og hin eru í) :popp



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur

Pósturaf chaplin » Mið 18. Jan 2012 23:19

OCZ vinnsluminnið sem er 1066 MHz @ 2.1V ætti að keyra með 800 MHz @ 1.8V vinnsluminni, en þau myndu þá niðurklukka sig í 800 MHz, gæti þó trúað að þú þyrftir að stilla voltin á 1.8 manual.

Annars er bara að henda þessu saman og keyra Memtest 86+, ef það gengur þá prófaru álagspróf sem reynir á CPU+Mem+NB, ef það gengur þá ætti þetta að vera nokkuð safe. Easy way er þó bara að setja vinnsluminnið í vélina og prófa hana, ef hún keyrir án þess að það komi BSOD eða slíkur villur þá ættir þú að vera good to go.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning v. vinnsluminni með mismunandi spennur

Pósturaf Gunnar » Mið 18. Jan 2012 23:56

svo getur verið að þau neita að vinna saman og þá bootar tölvan ekki. en prufaðu samt að hafa vinnsluminnin í öllum mögulegu raufum. ss. skipta minnunum á milli raufa.