Er með spurningu varðandi vinnsluminni hjá mér.
Ég er með þetta móðurborð http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2763#ov
Eins og er er ég með þessi vinnsluminni: http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-pc2-8500-reaper-hpc-edition-eol.html
Ég á til tvö stk. af eftirfarandi minnum:
-2x MDT 1024MB
-DDR2-800 CL5
-1.8 volt
-CL5 / 5-5-5-12
Þannig er mál með vexti að minnin sem ég er með fyrir keyra á 2.1 voltum.
Getur maður keyrt þau saman ef ég set þau í tölvuna
Með fyrirfram þökk, Klaufi er æðislegur. (Hann hjálpaði mér



