Síða 1 af 1

Hvaða disk ætti ég að velja?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:29
af frikki1974
Sælir

Ég er að fara versla mér harðan disk og mig vantar smá álit frá ykkur hvorn ég ætti að kaupa.

WD Blue 1TB 3.5 SATA3 7200RPM 32MB

http://tolvulistinn.is/vara/23607

----------------------------------------------------

Seagate 500GB SATA3 7200rpm 16MB

http://tolvulistinn.is/vara/23606

Re: Hvaða disk ætti ég að velja?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:40
af SolidFeather
Hef góða reynslu af Seagate Barracuda, en holy moly ekki kaupa af TL!

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2041

Re: Hvaða disk ætti ég að velja?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:46
af frikki1974
Hver er munurinn á 16MB og 32MB?

Re: Hvaða disk ætti ég að velja?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:49
af worghal
hraaðari vinnsla.