Síða 1 af 1
Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 12:39
af IkeMike
Ég er í smá dilemmu.
Er að velja milli þriggja aflgjafa.
Tacens 850W frá Kísildal:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1874Corsair GS800 Gaming 800W: (fær góða dóma)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7684Og svo Thermaltake Toughpower XT 775W - Modular.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2065Lýst vel á þá alla, enn get bara ekki með nokkru móti ákveðið mig

Hvað finnst ykkur um þessa aflgjafa kæru vaktarar?
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 12:51
af Gunnar
thermaltake. útaf hann er modular. og 64A á 12V railinu.
þarft ekki meira nema þú sért með 2 skjákort.
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:02
af AciD_RaiN
Gunnar skrifaði:thermaltake. útaf hann er modular. og 64A á 12V railinu.
þarft ekki meira nema þú sért með 2 skjákort.

Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:04
af IkeMike
Gunnar skrifaði:thermaltake. útaf hann er modular. og 64A á 12V railinu.
þarft ekki meira nema þú sért með 2 skjákort.
Það er planið að vera með SLI. Bæta þá kannski aðeins í og fara þá frekar í stóra bróður hans sem er 875W?
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:11
af Philosoraptor
Gunnar skrifaði:thermaltake. útaf hann er modular. og 64A á 12V railinu.
þarft ekki meira nema þú sért með 2 skjákort.
x2
Er með þennan 775w Thermaltake aflgjafa.. geðveikur plús að hafa modular imo mæli með honum eða 875w
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:11
af Gunnar
IkeMike skrifaði:Gunnar skrifaði:thermaltake. útaf hann er modular. og 64A á 12V railinu.
þarft ekki meira nema þú sért með 2 skjákort.
Það er planið að vera með SLI. Bæta þá kannski aðeins í og fara þá frekar í stóra bróður hans sem er 875W?
það væri sniðugt.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6391 stóri bróðir
annars myndi ég mæla með
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6391 en það er líklega bara útaf ég er með þannig. samt 70A vs 64A
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:12
af ponzer
Ég er sjálfur með GS800 þrusu flottur hann er með 64A @ 12v en hann er auðvita ekki modular eins og Thermaltakeinn.
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:55
af IkeMike
Alltaf betra að hafa fleiri amper right?
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 14:25
af Gunnar
IkeMike skrifaði:Alltaf betra að hafa fleiri amper right?
yes.
Re: Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 17. Jan 2012 14:30
af Moldvarpan
Thermaltake Toughpower XT fær mitt atkvæði, vandaðir modular aflgjafar, með háa amper tölu á 12v railinu.
Mjög sáttur með minn.