USB3 file transfer tekur of langan tíma
Sent: Mán 16. Jan 2012 16:29
Ég er að lenda í því, í tveim tölvum, að þegar ég færi gögn úr tölvunum yfir á USB3 minnislykil (báðar tölvur með USB3 móðurborð, annað MSI hitt Gigabyte), að þá byrjar allt rosa vel. File transfer á 60-80mb/s. Síðan þegar það klárar einn file þá stoppar það alveg heillengi. Síðan klárast það og næsti fer af stað á dúndur hraða en stoppar síðan undir lok. Svona heldur þetta áfram með alla file-a sem ég set yfir. Er bæði búinn að lenda í þessu meðan ég var að setja á 64gb USB3 minnislykil og líka USB3 flakkara með hörðum disk.
Allir driverar hjá mér að minnsta kosti eru í góðu lagi. Hvað gæti verið að? Er búinn að googla aðeins en er engu nær..
Allir driverar hjá mér að minnsta kosti eru í góðu lagi. Hvað gæti verið að? Er búinn að googla aðeins en er engu nær..