USB3 file transfer tekur of langan tíma

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

USB3 file transfer tekur of langan tíma

Pósturaf Danni V8 » Mán 16. Jan 2012 16:29

Ég er að lenda í því, í tveim tölvum, að þegar ég færi gögn úr tölvunum yfir á USB3 minnislykil (báðar tölvur með USB3 móðurborð, annað MSI hitt Gigabyte), að þá byrjar allt rosa vel. File transfer á 60-80mb/s. Síðan þegar það klárar einn file þá stoppar það alveg heillengi. Síðan klárast það og næsti fer af stað á dúndur hraða en stoppar síðan undir lok. Svona heldur þetta áfram með alla file-a sem ég set yfir. Er bæði búinn að lenda í þessu meðan ég var að setja á 64gb USB3 minnislykil og líka USB3 flakkara með hörðum disk.

Allir driverar hjá mér að minnsta kosti eru í góðu lagi. Hvað gæti verið að? Er búinn að googla aðeins en er engu nær..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB3 file transfer tekur of langan tíma

Pósturaf Arnzi » Mán 16. Jan 2012 18:10

er líka að svipað vandamál nema með usb 2.0, lykilinn virkaði fint í byrjun en svo varð hann altaf hægari og hægari. Ætli flashið sé ekki bara ofnotað?