Síða 1 af 1

Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 13:42
af oskar9
Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:16
af AciD_RaiN
Mæli með Hirens Boot CD 15.0 :) Finnst reyndar nauðsynlegt að allir nördar eigi þetta :megasmile

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:31
af Klemmi
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?


Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:32
af oskar9
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?


Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?


er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:34
af Klemmi
oskar9 skrifaði:
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?


Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?


er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum


Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona :)

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 15:13
af oskar9
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?


Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?


er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum


Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona :)



ok en hvernig er best að gera þetta ef þetta er OS diskur, sótti þetta Hirens forrit og það er bara heeelingur af einhverjum forritum inná því og ég þori ekki að runna bara einhverju hard drive Cleaner forriti

Re: Formatta Crucial SSD ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 15:26
af Klemmi
oskar9 skrifaði:
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?


Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?


er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum


Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona :)



ok en hvernig er best að gera þetta ef þetta er OS diskur, sótti þetta Hirens forrit og það er bara heeelingur af einhverjum forritum inná því og ég þori ekki að runna bara einhverju hard drive Cleaner forriti


Ef þetta er OS diskur þá mæli ég nú með því að þú byrjir á að setja stýrikerfið upp á annan disk svo að tölvan þín sé nothæf eftir að þú formattar diskinn.

En annars geturðu líka bara ræst upp af Windows XP/Vista/7 disk, farið inn í uppsetninguna þar til tölvan spyr þig hvaða disk þú viljir nota undir stýrikerfið, eyða þar út öllum partitionum og slökkva svo á tölvunni.