Síða 1 af 1

Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 03:29
af Blitzkrieg
Sælir
Nú vantar mig að vita hvaða skjákort er best að kaupa og hvað það kostar
Þakkir

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 07:35
af Magneto
hvað er budget hjá þér?

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 07:42
af Blitzkrieg
Magneto skrifaði:hvað er budget hjá þér?

mestalagi 50k

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 07:55
af Magneto

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 08:25
af Zpand3x
Bíddu þar til miðjan Febrúar þegar AMD 7950 kemur út.. vona að það verði kringum 50 þús.. annars kemur 7870 út í mars :P og Nvidia kemur með nýju kortin sín á þeim tíma... mæli með því að bíða með kaupin :P

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Fös 13. Jan 2012 09:30
af Blitzkrieg
Zpand3x skrifaði:Bíddu þar til miðjan Febrúar þegar AMD 7950 kemur út.. vona að það verði kringum 50 þús.. annars kemur 7870 út í mars :P og Nvidia kemur með nýju kortin sín á þeim tíma... mæli með því að bíða með kaupin :P

okei, takk fyrir þetta :)