Vantar smá ráðgjöf. Fann turn sem ég hef átt í smá tíma og ekki notað. Hef hugsað mér að nota hana sem semi-leikjatölvu.
Setti í hana Radeon HD-5770 sem virkar nokkuð vel (ennþá)
Nú, örgjörvinn er E8200 2.66Ghz
Móðurborðið er Gigabyte GA-73PUM-S2H
PSU er 400W
Minnið er 2GB og skv. W7 performance, megin akkelesarhæll tölvunnar.
Sjá þessa mynd:

Spurningin er, hvernig er best að kreista meir út úr þessu kombó-i.
OC?
Hraðvirkara minni, hvaða og hvernig?
Betri kæling, hvaða?
Vélin keyrir nokkuð köld eins og er. Helst skjákortið sem hitnar smá eftir álag í leikjum.
Loks.. mun setja SSD disk í hana, 120GB allavega og diskana sem nú eru í henni sem data-diska.
kv. Garrinn
