Vantar smá ráðgjöf


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar smá ráðgjöf

Pósturaf Garri » Fim 12. Jan 2012 21:52

Sælir Vaktarar

Vantar smá ráðgjöf. Fann turn sem ég hef átt í smá tíma og ekki notað. Hef hugsað mér að nota hana sem semi-leikjatölvu.

Setti í hana Radeon HD-5770 sem virkar nokkuð vel (ennþá)

Nú, örgjörvinn er E8200 2.66Ghz

Móðurborðið er Gigabyte GA-73PUM-S2H

PSU er 400W

Minnið er 2GB og skv. W7 performance, megin akkelesarhæll tölvunnar.

Sjá þessa mynd:

Mynd

Spurningin er, hvernig er best að kreista meir út úr þessu kombó-i.

OC?

Hraðvirkara minni, hvaða og hvernig?

Betri kæling, hvaða?

Vélin keyrir nokkuð köld eins og er. Helst skjákortið sem hitnar smá eftir álag í leikjum.

Loks.. mun setja SSD disk í hana, 120GB allavega og diskana sem nú eru í henni sem data-diska.

kv. Garrinn



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðgjöf

Pósturaf SolidFeather » Fim 12. Jan 2012 22:01

Hendir E8200 í 3.8Ghz og færð þér 4Gigs í minni, fín byrjun.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðgjöf

Pósturaf Garri » Fim 12. Jan 2012 22:04

SolidFeather skrifaði:Hendir E8200 í 3.8Ghz og færð þér 4Gigs í minni, fín byrjun.

Takk fyrir þetta!

Er að byrja á að gúgla hvernig ég OC þetta kombó. Langar að vita fyrirfram áður en ég fer af stað, í hvaða gildi ég á að stefna.

Hugsa að ég verði mér út um betri kælingu.

Annars hvaða forrit eru menn að nota til að fylgjast með hita og sjá voltin?

Augljóslega ekki nóg að vera í BIOS setuppi til að fylgjast með hita í og eftir álagi eða keyrslu.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðgjöf

Pósturaf SolidFeather » Fim 12. Jan 2012 22:09

Getur notað http://www.cpuid.com/downloads/hwmonitor/1.18-setup.exe

Gætir prófað að setja FSB í 400 (3.2Ghz), þá er hann að keyra í sync við minnin ef þau eru 400Mhz.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðgjöf

Pósturaf Garri » Fim 12. Jan 2012 22:16

SolidFeather skrifaði:Getur notað http://www.cpuid.com/downloads/hwmonitor/1.18-setup.exe

Gætir prófað að setja FSB í 400 (3.2Ghz), þá er hann að keyra í sync við minnin ef þau eru 400Mhz.


Verð ég ekki að kaupa í hana hraðvirkari minni til að geta OC hana.. spinnast ekki minnin upp líka?

Viðbót:
Setti upp þetta forrit, virkar flott, svona lítur skjámyndin út núna:

Mynd