Síða 1 af 1

Hvaða lyklaborð?

Sent: Fim 12. Jan 2012 11:59
af steinthor95
Ég ætla að fara kaupa lyklaborð núna bráðlega og ég er búinn að finna svona tvö sem mig langar í

http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... bord-svart

http://tl.is/vara/24186

Tölvan sem að þetta verður tengt við er aðallega notuð við leiki svo að ég er ekki að leita að lyklaborði sem er eitthvað úber gott að skrifa á, frekar gott leikjalyklaborð.
Býst við að black widow sé mjög gott í ritvinnslu þar sem það er mechanical, en hvernig er það í leikjum ? *Edit* og truflar það engann að það sé með háum tökkum í staðin fyrir svona þunna ?
Langar líka svolítið mikið í Tt borðið þar sem það er með mörgum valmöguleikum um led ljós og fleira aukadóteríi

En hvort væri betra að fá sér uppá leiki ? (síðan má náttúrulega benda mér á eitthvað annað lyklaborð, helst í tölvutek eða tölvulistanum)