Síða 1 af 1

Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 20:49
af cure
sælir er einhver að nota USB 3 minniskubb og munar það miklu í hraða ? ég var að spá í þessum http://tl.is/vara/24589
eða mælið þið með einhverjum öðrum ?

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 20:54
af Sucre
já! það munar helling þar að segja ef þú ert með usb3 port á tölvuni þinni...

er með usb3 flakkara og erð a færa bluray mynd á milli á smá stund *edit* smástund as in 1-2 min sirka

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 20:59
af cure
já okey þakka þér fyrir ég held ég smelli mér bara á þetta kvikindi á morgun :D

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:04
af Sucre
cure82 skrifaði:já okey þakka þér fyrir ég held ég smelli mér bara á þetta kvikindi á morgun :D


ekkert mál svo þæginlegt að geta fært á milli á no time

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:06
af cure
já nákvæmlega :) svo var ég að skoða þenann líka http://tolvutek.is/vara/silicon-power-m ... ilfurlitur ég held að hann sé slatta hraðvirkari en Corsairinn

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:09
af worghal
corsair kubburinn
Max Sequential Read/Write (using ATTO Disk Benchmark)80 MB/s sequential read — 40 MB/s sequential write


Silicon Power kubburinn
100MB/s read & 70MB/s write,


rétt aðeins betri, réttlætir það 6þús króna muninn ?

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:12
af cure
já það er rétt hjá þér :happy vissi ekki að hraðamunurinn væri svona lítill, ég smelli mér á Corsair gaurinn :megasmile takk fyrir þetta

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:37
af urban
worghal skrifaði:corsair kubburinn
Max Sequential Read/Write (using ATTO Disk Benchmark)80 MB/s sequential read — 40 MB/s sequential write


Silicon Power kubburinn
100MB/s read & 70MB/s write,


rétt aðeins betri, réttlætir það 6þús króna muninn ?



aðeins ??
25% hraðari í lestri
75% hraðari í skrift

síðast þegar að ég vissi er það meira en "aðeins"

reyndar meira en 50% dýrari líka..

Re: Hefur einhver af ykkur reynslu af USB 3

Sent: Mið 11. Jan 2012 21:53
af mundivalur
ég er með corsair 16gb usb 3 og bjóst við meiri hraða, yfirleitt ca. 25.mb/s í stað usb 2 sem er yfirleitt 8.mb/s