Síða 1 af 1

mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2012

Sent: Mið 11. Jan 2012 00:57
af Tiger
Mann klæjar í fingurnar að fara að "byggja" aftur þegar maður sér svona fegurð

Mynd

Mynd


Og fá sér 1-2 svona með :happy

Mynd

Mynd

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 01:02
af chaplin
Afhverju færðu þér ekki bara iMac og gerir e-h extreme við hann.. eins og að uppfæra vinnsluminnið? :sleezyjoe

Annars væri ég til að fá frekari specs með þennan aflgjafa.. ;)

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 01:07
af Tiger
daanielin skrifaði:Afhverju færðu þér ekki bara iMac og gerir e-h extreme við hann.. eins og að uppfæra vinnsluminnið? :sleezyjoe

Annars væri ég til að fá frekari specs með þennan aflgjafa.. ;)


Overclockable afgjafi og hægt að stýra honum í gegnum evga hugbúnað (þessvegna er þetta skrítna usb plug á honum).

Hey er með MacBook Air.....dýrustu sort og því lítið hægt að uppfæra lengur :)

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 07:07
af vesley
Þetta móðurborð er rosalegt! en því miður finnst mér það líka vera ekkert smá ljótt :lol:

Og ekki er þessi aflgjafi eitthvað skárri í útliti :pjuke

En væri samt ekkert smá gaman að fikta í þessu ;)

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 09:53
af Gunnar
daanielin skrifaði:Afhverju færðu þér ekki bara iMac og gerir e-h extreme við hann.. eins og að uppfæra vinnsluminnið? :sleezyjoe

Annars væri ég til að fá frekari specs með þennan aflgjafa.. ;)

:lol:
Annars hvad ætli svona kosti? Og hvada örgörva mun þetta stydja, stendur þad kannski i revewinu?

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 10:36
af mundivalur
CES 2011 er þetta síðan í fyrra :klessa

Re: mmmm EVGA SR-X kynnt á CES2011

Sent: Mið 11. Jan 2012 15:03
af Tiger
Gunnar skrifaði:
daanielin skrifaði:Afhverju færðu þér ekki bara iMac og gerir e-h extreme við hann.. eins og að uppfæra vinnsluminnið? :sleezyjoe

Annars væri ég til að fá frekari specs með þennan aflgjafa.. ;)

:lol:
Annars hvad ætli svona kosti? Og hvada örgörva mun þetta stydja, stendur þad kannski i revewinu?


jebb.......
It featured dual Intel LGA1366 sockets and support for Intel Xeon processors. During our meeting with EVGA this morning, the revealed the successor to the SR-2, the SR-X! The EVGA SR-X is a dual socket LGA2011 motherboard once again for Xeon processors. If you're hoping to use your Intel Sandy Bridge-E processor, unfortunately it won't work with a pair of them due the single QPI design of the Sandy Bridge-E processors.

Myndi giska á svona 600-700 $