Síða 1 af 1
Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Þri 10. Jan 2012 20:45
af MrIce
Sælir Vaktarar.
Ég er að íhuga að fara uppfæra í sumar, vonandi að maður fái peninga fyrir þannig vitleysu og skemmtilegheitum en ég er að byrja á basics fyrst....
móðurborð!
Valið stendur á milli
1.
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbordEða
2.
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbordÞetta er fyrir leiki og þannig skemmtun mestmegnis þannig að "overkill is never a bad thing ^^ " stefna virkar ágætlega

Einhverjir sem gætu hjálpað mér að ákveða mig?
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Þri 10. Jan 2012 20:47
af Joi_BASSi!
"sumar" hvað er það?
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Þri 10. Jan 2012 21:13
af mercury
ud7 án efa. mikið meira lagt í það borð. klárlega þess virði að borga 10k meira fyrir það.
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Þri 10. Jan 2012 21:18
af Daz
Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Þri 10. Jan 2012 23:11
af MrIce
Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.
jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 00:38
af AciD_RaiN
Persónulega spila ég ekki leiki nema kannski hangman en persónulega myndi ég fá mér þetta fyrra

hef bara ekkert vit á leikjum þannig ekki taka mark á mér

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 00:39
af appel
Myndi bíða með að ákveða hvað þú ætlar að kaupa þar til í sumar, nýjir hlutir koma, verð lækka, o.s.frv.
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 08:35
af beatmaster
Í sumar verður of stutt í Piledriver og Ivy Bridge til að það borgi sig að uppfæra

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 08:49
af Daz
MrIce skrifaði:Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.
jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði

Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:40
af MrIce
Daz skrifaði:MrIce skrifaði:Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.
jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði

Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000
Svo má nátturulega ekki gleyma, ef þú ert MatroX..... 600.000+ til að skoða youtube

(þessi über mulningsvél sem hann var með / er með o_0 )
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:43
af worghal
MrIce skrifaði:Daz skrifaði:MrIce skrifaði:Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.
jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði

Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000
Svo má nátturulega ekki gleyma, ef þú ert MatroX..... 600.000+ til að skoða youtube

(þessi über mulningsvél sem hann var með / er með o_0 )
hann er sko ekki að nota þessa tölvu sem einhverja rápstöð, hann er að nota þetta í almennilega vinnslu.
Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Sent: Mið 11. Jan 2012 19:07
af MrIce
semsagt youporn eða?

en já, ég er að hallast í áttina að ud-7 meira og meira.....