Síða 1 af 1
Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 19:52
af Decimation
Sæl veriði ég er í leit af nýrri leikjavél(turn) og þar sem ég hef ekki mikið vit á tölvuíhlutum og svoleiðis var mér ráðlagt að koma hingað, þannig að here it goes ég var að skoða þessa tölvu í tölvutek (
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3 ) en þá sagði mér einhver að það væri hægt að gera betri og ódýrari vél ef ég mundi koma og spurja ykkur hjá vaktini.
Gætuð þið kanski aðstoðað mig við þetta ferli og sagt mér hvað væri best að kaupa, ég set skilmála fyrir kaupunum hér fyrir neðan.
Verð: 150-160k
Verð að gerta keypt glænýja og af verslun svo að ég geti tekið lán fyrir henni...
Verður alveg verður að vera nógu góð til að geta höndlað Battlefield 3, þar sem ég spila hann nú þegar á PS3 en langar að spila á PC núna.
Ef þið hafið eitthvað input þá er ég að hlusta.
Takk fyrir.
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 19:55
af Magneto
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 20:31
af Decimation
Og þessi mundi alveg ráða vel við BF3 ? og er ódýrara ef ég mudni velja íhluti sjálfur(ekki sjálfur, fá hjálp lol) eða er þessi alveg the shit hehh ?
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 21:08
af Decimation
Það væri alveg geggjað ef einhver hérna gæti kanski sett einhverja staka hluti saman og sett listan hér inná, ef einhver mundi nenna þvi þar að segja

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:03
af Magneto
Decimation skrifaði:Það væri alveg geggjað ef einhver hérna gæti kanski sett einhverja staka hluti saman og sett listan hér inná, ef einhver mundi nenna þvi þar að segja

viltu að þetta sé allt í keypt í sömu búð eða ?
ætlaru ehv að overclocka ?
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:20
af Decimation
Magneto skrifaði:Decimation skrifaði:Það væri alveg geggjað ef einhver hérna gæti kanski sett einhverja staka hluti saman og sett listan hér inná, ef einhver mundi nenna þvi þar að segja

viltu að þetta sé allt í keypt í sömu búð eða ?
ætlaru ehv að overclocka ?
já allt í sömu búð, ég er ekki 100% á hvað overclocka er en ég ætla ekkert að keyra hana i rusl bara nóg til að geta spilað BF3 í góðum gæðum
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:40
af Magneto
Decimation skrifaði:Magneto skrifaði:Decimation skrifaði:Það væri alveg geggjað ef einhver hérna gæti kanski sett einhverja staka hluti saman og sett listan hér inná, ef einhver mundi nenna þvi þar að segja

viltu að þetta sé allt í keypt í sömu búð eða ?
ætlaru ehv að overclocka ?
já allt í sömu búð, ég er ekki 100% á hvað overclocka er en ég ætla ekkert að keyra hana i rusl bara nóg til að geta spilað BF3 í góðum gæðum
ok skal henda saman ehv pakka fyrir þig

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:43
af mundivalur
Att.is dæmi á 150þ Væri samt betra eyða 10þ meira og fá gtx 560 ti skjákortið !

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:53
af Decimation
Magneto skrifaði:Decimation skrifaði:Magneto skrifaði:Decimation skrifaði:Það væri alveg geggjað ef einhver hérna gæti kanski sett einhverja staka hluti saman og sett listan hér inná, ef einhver mundi nenna þvi þar að segja

viltu að þetta sé allt í keypt í sömu búð eða ?
ætlaru ehv að overclocka ?
já allt í sömu búð, ég er ekki 100% á hvað overclocka er en ég ætla ekkert að keyra hana i rusl bara nóg til að geta spilað BF3 í góðum gæðum
ok skal henda saman ehv pakka fyrir þig

Það væri mjög vel þegið

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:54
af Magneto
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:56
af Decimation
mundivalur skrifaði:Att.is dæmi á 150þ Væri samt betra eyða 10þ meira og fá gtx 560 ti skjákortið !

Þakka þér fyrir að nenna að eyða tímanum þínum í þetta, ég met þetta rosalega mikið !!!
Ég ætla skoða hvað aðrir eru með annars kaupi ég þetta líklegast með gtx 560 skjákortinu.
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 22:58
af Magneto
Decimation skrifaði:mundivalur skrifaði:Att.is dæmi á 150þ Væri samt betra eyða 10þ meira og fá gtx 560 ti skjákortið !
Þakka þér fyrir að nenna að eyða tímanum þínum í þetta, ég met þetta rosalega mikið !!!
Ég ætla skoða hvað aðrir eru með annars kaupi ég þetta líklegast með gtx 560 skjákortinu.
ef þú ert til í að eyða 10þ. meira þá er þetta náttúrulega annað mál haha

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 23:05
af Storm
Vantar þér stýrikerfi með eða geturu reddað því? Vildi bara vekja athygli á því að allir sem hafa svarað þér hingað til eru ekki búnir að gera ráð fyrir því ef þér vantar

(beisiklí auka 20k)
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Þri 10. Jan 2012 23:47
af Decimation
Storm skrifaði:Vantar þér stýrikerfi með eða geturu reddað því? Vildi bara vekja athygli á því að allir sem hafa svarað þér hingað til eru ekki búnir að gera ráð fyrir því ef þér vantar

(beisiklí auka 20k)
ég á W7

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 00:22
af Decimation
Heyriði ég hef ákveðið eða svona er mest ángæður með þetta nema einhver komi með eitthvað betra.
Ætla taka þennan turn:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1010 en sleppa kassanum,
og taka þennan kassa
http://www.att.is/product_info.php?prod ... 4f8a862c5dHvað finnst ykkur ?
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 07:32
af Magneto
flott

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 15:41
af Decimation
Magneto skrifaði:flott

Þá stefni ég á þennan pakka en ég vildi líka þakka öllum sem tóku tíma til að hjálpa mér og hvað það er gott að vita að það er til svona awesome samfélag hér, Vaktarar FTW !!

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 15:51
af Klemmi
Nú ætla ég að vera hundleiðinlegur og benda þér á að FX-6100, eða bara AMD örgjörvarnir yfir höfuð, eru ekki the way to go í leikjavélum þessa stundina.
Það eiga örugglega einhverjir eftir að hrauna yfir mig fyrir að segja þetta, en tölurnar og testin tala sýnu máli.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... html#sect0Að mínu mati værirðu mun betur settur með
þetta móðurborð og
i5-2500, og ætti ekki að kosta nema 1000kr.- meira miðað við verðin á íhlutunum á síðunni hjá Kísildal.
Að vísu er móðurborðið ekki jafn hlaðið fítusum, en líklega ekkert sem þú munt sakna.
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 15:56
af Magneto
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 17:20
af Decimation
Klemmi skrifaði:Nú ætla ég að vera hundleiðinlegur og benda þér á að FX-6100, eða bara AMD örgjörvarnir yfir höfuð, eru ekki the way to go í leikjavélum þessa stundina.
Það eiga örugglega einhverjir eftir að hrauna yfir mig fyrir að segja þetta, en tölurnar og testin tala sýnu máli.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... html#sect0Að mínu mati værirðu mun betur settur með
þetta móðurborð og
i5-2500, og ætti ekki að kosta nema 1000kr.- meira miðað við verðin á íhlutunum á síðunni hjá Kísildal.
Að vísu er móðurborðið ekki jafn hlaðið fítusum, en líklega ekkert sem þú munt sakna.
Enganveginn leiðinlegur, finnst það bara mjög fint að fá ábendingar um svona. Sérstaklega þar sem ég veit ekkert um þetta en þá sprettur eitt vandamál hjá mér og það er að þá veit ég ekki alveg hvernig ég ætti að setja pakkan saman en á ég þá bara að skipta út þeim hlutum sem þú varst að nefna ?
Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:06
af Magneto
Decimation skrifaði:Klemmi skrifaði:Nú ætla ég að vera hundleiðinlegur og benda þér á að FX-6100, eða bara AMD örgjörvarnir yfir höfuð, eru ekki the way to go í leikjavélum þessa stundina.
Það eiga örugglega einhverjir eftir að hrauna yfir mig fyrir að segja þetta, en tölurnar og testin tala sýnu máli.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... html#sect0Að mínu mati værirðu mun betur settur með
þetta móðurborð og
i5-2500, og ætti ekki að kosta nema 1000kr.- meira miðað við verðin á íhlutunum á síðunni hjá Kísildal.
Að vísu er móðurborðið ekki jafn hlaðið fítusum, en líklega ekkert sem þú munt sakna.
Enganveginn leiðinlegur, finnst það bara mjög fint að fá ábendingar um svona. Sérstaklega þar sem ég veit ekkert um þetta en þá sprettur eitt vandamál hjá mér og það er að þá veit ég ekki alveg hvernig ég ætti að setja pakkan saman en á ég þá bara að skipta út þeim hlutum sem þú varst að nefna ?
spyrð bara gaurana í kísildal hvort þú megir ekki bara fá i5 2500 og móðurborðið í turninn í staðinn

Re: Aðstoð við kaup á leikjavél ?
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:45
af Decimation
Magneto skrifaði:Decimation skrifaði:Klemmi skrifaði:Nú ætla ég að vera hundleiðinlegur og benda þér á að FX-6100, eða bara AMD örgjörvarnir yfir höfuð, eru ekki the way to go í leikjavélum þessa stundina.
Það eiga örugglega einhverjir eftir að hrauna yfir mig fyrir að segja þetta, en tölurnar og testin tala sýnu máli.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... html#sect0Að mínu mati værirðu mun betur settur með
þetta móðurborð og
i5-2500, og ætti ekki að kosta nema 1000kr.- meira miðað við verðin á íhlutunum á síðunni hjá Kísildal.
Að vísu er móðurborðið ekki jafn hlaðið fítusum, en líklega ekkert sem þú munt sakna.
Enganveginn leiðinlegur, finnst það bara mjög fint að fá ábendingar um svona. Sérstaklega þar sem ég veit ekkert um þetta en þá sprettur eitt vandamál hjá mér og það er að þá veit ég ekki alveg hvernig ég ætti að setja pakkan saman en á ég þá bara að skipta út þeim hlutum sem þú varst að nefna ?
spyrð bara gaurana í kísildal hvort þú megir ekki bara fá i5 2500 og móðurborðið í turninn í staðinn

Já þeir leyfa alveg breytingar, en mér sýnist þetta vera besta lausnin og ef engin annar kemur með eitthvað input ætla ég ða stefna á þetta
