Síða 1 af 1

Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 18:42
af AciD_RaiN
Var að fá mér SSD disk og setti upp win 7 á hana og ekkert mál en hún er föst í Loading Operating System. Einhver sem veit hvað þetta gæti verið??

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 18:51
af Gúrú
Reyndu að starta henni með sem fæsta hluti mögulega tengda, taka úr alla aðra harða diska,
netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.

Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax. 8-[

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 18:54
af AciD_RaiN
get bootað henni upp á gamla C drifinu ef það myndi hjálpa...

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 18:57
af Gúrú
Ég held það hjálpi þér ekki neitt við að boota henni upp á nýja diskinum,

hefurðu prófað að boota upp stýrikerfinu með sem fæsta hluti tengda?
Taka úr alla aðra harða diska, netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.
Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax.

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 19:05
af AciD_RaiN
er ekki að virka fjandinn hafi það :'(

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 19:30
af AciD_RaiN
Notaði HirensBoot CD 15.1 og þá var þetta minna mál en að anda :D

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:39
af Eiiki
Bíddu ég skil þig ekki alveg. Ertu með glænýjann SSD disk og ertu að setja upp w7 á hann af CD/USB?
Ef þú ert að boota af CD disk þá getur verið að hann sé gallaður eða hafi orðið fyrir einhverjum smá skaða..

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:49
af AciD_RaiN
ég þarf alltaf að nota disk til að boota helvítis disknum. er ekki alveg að ná þessu :/ og nei keypti hann notaðan hérna á spjallinu.

Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast

Sent: Þri 10. Jan 2012 21:08
af AciD_RaiN
ok þetta er komið. Bara smá BIOS vandamál... líður eins og heimskasta manni í heimi núna þetta var svo lítið mál ](*,)