Síða 1 af 1

PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 17:44
af IkeMike
Hvernig er best að finna út hvað aflgjafinn er að nota mörg wött á líðandi stundu ? Eitthvað software kannski ?

Re: PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 17:54
af Eiiki
Þetta hefur virkað fínt fyrir mig: http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp

Re: PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 18:11
af Klemmi
IkeMike skrifaði:Hvernig er best að finna út hvað aflgjafinn er að nota mörg wött á líðandi stundu ? Eitthvað software kannski ?


Það getur enginn hugbúnaður sagt þér hvað aflgjafinn er að taka í gegnum sig á líðandi stundu.

Verður alltaf að hafa hardware á bakvið þetta, annað hvort innbyggt fremst í aflgjafann, eða milli aflgjafa og innstungu (í physík alveg það sama), sem mælir það afl sem fer þarna á milli (aflgjafa og veggs).

Svona reiknivélar eru ágætar til að áætla hversu öflugan aflgjafa þú þarft, en segja þér ekkert hversu mikið afl aflgjafinn er að taka, þar sem það er bæði háð álagi og nýtni/efficiency, sem er einnig háð álaginu.

Re: PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 19:19
af playman
IkeMike skrifaði:Hvernig er best að finna út hvað aflgjafinn er að nota mörg wött á líðandi stundu ? Eitthvað software kannski ?

Þetta er náhvæmlega það sem að þú ert að leita þér að
http://www.p3international.com/products ... 0-CE.html#
Fæst örugglega hérna heima í einhverjum rafmagnsverslunum t.d. http://www.mbr.is hugsanlega líka í Byko/Húsasmiðjuni

Re: PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 20:23
af IL2
Íhlutir eiga svona tæki.

Re: PSu watta notkun

Sent: Mán 09. Jan 2012 21:39
af Vaski
Það er hægt að fá svona tæki að láni hjá neytendasamtöknunum.