Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Eins og titilll þráðarins gefur til kynna þá ætla ég mér að setja saman góða gaming tölvu og er með slatta af peningum til að eyða í það (svona rúmlega hálfa milljón í mesta lagi). Þetta er í fyrsta skipti sem ég byggji sjálfur tölvu svo ég er enginn sérfræðingur í þessum málum en hef undanfarna mánuði gert mikið af því að lesa mér til og horfa á video og út frá því hef ég valið mér íhluti. Það sem ég vil biðja ykkur um að gera er að skoða þetta og sjá hvort að þið gætuð bætt þetta á einhvern hátt, hvað mynduð þið gera ef þið væruð að byggja þessa tölvu...
Kassi:
Cooler Master CM Storm Trooper
- Vantar aðra síðu en amazon til að kaupa af sem sendir til Íslands, finn þetta hvergi í íslenskum verslunum.
Móðurborð:
Asus Rampage IV Extreme/BF3
- Vantar líka aðra síðu til að kaupa þetta
Örgjörvi:
Intel Core i7 3930K
Örgjörvakæling:
Corsair H100 Vatnskæling
Aflgjafi:
Corsair AX 1200W ATX
Vinnsluminni:
Corsair 32GB 4x8 1600MHz CL10 Veng svört
HDD:
WD Green 2TB SATA3 64MB
SSD:
Corsair 240GB Solid State Drif Force 3
-Fyrir stýrikerfi og fleira
+
Corsair 120GB Solid State Drif Force 3
-sem cash fyrir HDD
eða fara í 1
240GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3
- Hvoru mælið þið með?
Skjákort:
Gigabyte HD7970 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5
Diskadrif:
Lite-On IHBS112-29 Blu-Ray skrifari x12
Þráðlaust netkort:
Planet PCI-Express
Kassi:
Cooler Master CM Storm Trooper
- Vantar aðra síðu en amazon til að kaupa af sem sendir til Íslands, finn þetta hvergi í íslenskum verslunum.
Móðurborð:
Asus Rampage IV Extreme/BF3
- Vantar líka aðra síðu til að kaupa þetta
Örgjörvi:
Intel Core i7 3930K
Örgjörvakæling:
Corsair H100 Vatnskæling
Aflgjafi:
Corsair AX 1200W ATX
Vinnsluminni:
Corsair 32GB 4x8 1600MHz CL10 Veng svört
HDD:
WD Green 2TB SATA3 64MB
SSD:
Corsair 240GB Solid State Drif Force 3
-Fyrir stýrikerfi og fleira
+
Corsair 120GB Solid State Drif Force 3
-sem cash fyrir HDD
eða fara í 1
240GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3
- Hvoru mælið þið með?
Skjákort:
Gigabyte HD7970 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5
Diskadrif:
Lite-On IHBS112-29 Blu-Ray skrifari x12
Þráðlaust netkort:
Planet PCI-Express
Síðast breytt af Xovius á Þri 10. Jan 2012 23:41, breytt samtals 1 sinni.
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Plushy skrifaði:Skíturðu seðlum?
Flott set up.
Vann í happdrætti
-
Zethic
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Xovius skrifaði:Plushy skrifaði:Skíturðu seðlum?
Flott set up.
Vann í happdrætti
Og fyrsta sem þú gerir er að eyða því í tölvu... sniðugur

-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Zethic skrifaði:Xovius skrifaði:Plushy skrifaði:Skíturðu seðlum?
Flott set up.
Vann í happdrætti
Og fyrsta sem þú gerir er að eyða því í tölvu... sniðugur
frekar en ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
oskar9 skrifaði:Zethic skrifaði:Xovius skrifaði:Plushy skrifaði:Skíturðu seðlum?
Flott set up.
Vann í happdrætti
Og fyrsta sem þú gerir er að eyða því í tölvu... sniðugur
frekar en ?
Íbúð, Bíl, Fjárfesta. Svo vitum við ekkert hvað hann vann mikið kanski hefur hann efni á þessu öllu og á afgang
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Er 1200w aflgjafi ekki full mikið þó svo að hann farir í 2x580GTX?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
einarhr skrifaði:Er 1200w aflgjafi ekki full mikið þó svo að hann farir í 2x580GTX?
x2, 1200w eru of mikið nema þú sért að fara í 3way SLI/crossfire..
En taktu þennan "disk" http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-e ... revodrive3

Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
fínt að vera með "of stóran" aflgjafa, frekar en minni sem er alltaf í max load með viftur í botni.
Ég er með AX1200 og hef aldrei heyrt í honum
Ég er með AX1200 og hef aldrei heyrt í honum
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
fínt líka að skella sér á svona http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3
Svona ef þú átt endalausan pening.
Ekkert cable management
Svona ef þú átt endalausan pening.
Ekkert cable management
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Aðra kælingu,með rauðum slöngum http://www.frozencpu.com/products/12222 ... g30c83s137
Skjákort XFX R7970
2x 120gb SSD í raid 0 fyrir Windows og drasl
Og auðvitað rauð vinnsluminni í stíl við móðurborðið http://www.xpcgear.com/mushkin-993997.html
Annan Full tower turn með glugga svo þú sjáir allt flotta dótið! Ætlarðu nokkuð að vera flakka með turninn á td . lan??
Skjákort XFX R7970
2x 120gb SSD í raid 0 fyrir Windows og drasl
Og auðvitað rauð vinnsluminni í stíl við móðurborðið http://www.xpcgear.com/mushkin-993997.html
Annan Full tower turn með glugga svo þú sjáir allt flotta dótið! Ætlarðu nokkuð að vera flakka með turninn á td . lan??
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
mundivalur skrifaði:Aðra kælingu,með rauðum slöngum http://www.frozencpu.com/products/12222 ... g30c83s137
Skjákort XFX R7970![]()
2x 120gb SSD í raid 0 fyrir Windows og drasl
Og auðvitað rauð vinnsluminni í stíl við móðurborðið http://www.xpcgear.com/mushkin-993997.html
Annan Full tower turn með glugga svo þú sjáir allt flotta dótið! Ætlarðu nokkuð að vera flakka með turninn á td . lan??
held að það gæti vel verið að ég fari í http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3 í staðinn fyrir venjulega SSD, en það gæti vel verið að ég skelli bara sjálfur glugga á þennan og það gæti verið að ég flakki aðeins með hann...
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Fletch skrifaði:fínt að vera með "of stóran" aflgjafa, frekar en minni sem er alltaf í max load með viftur í botni.
Ég er með AX1200 og hef aldrei heyrt í honum
Þarf ekkert að vera læti í kraftminni aflgjöfum.
Minn x-850 Seasonic aflgjafi er svo gott sem hljóðlaus í 100% keyrslu miðað við hávaða allra íhluta í 100% (þá er verið að taka 1000+w load á 850w aflgjafa
Corsair AX850 myndi auðveldlega duga fyrir 2way SLI gtx580 án þess að vera kvartandi.
Mér finnst of stór aflgjafi vera peningasóun þar sem menn eru farnir að fara "way over the top" í watta tölu.
Þrátt fyrir að ég sé sjálfur með heimskulega stórann aflgjafa fyrir mína tölvu
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
En að taka tvö svona?
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
þessi turn ætti að vera hvítur! 

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
myndi klárlega bíða eftir 7970. á eftir að lækka einhvað í verði.
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
er ekki málið að fara í þennan kassa ? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5153 

Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
mercury skrifaði:myndi klárlega bíða eftir 7970. á eftir að lækka einhvað í verði.
Sammála.. BÍÐA EFTIR AMD 7970.. það er betra en GTX 580 í nánast öllu (nema F@H kannski).. og eyðir engu rafmagni... 3 W idle
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Magneto skrifaði:er ekki málið að fara í þennan kassa ? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5153
Ekki sénsinn, hef aldrei verið hrifinn af Obsidian kassanum, bæði mikið verra airflow en kassinn sem ég er með og líka bara ekkert það flottir...
Zpand3x skrifaði:mercury skrifaði:myndi klárlega bíða eftir 7970. á eftir að lækka einhvað í verði.
Sammála.. BÍÐA EFTIR AMD 7970.. það er betra en GTX 580 í nánast öllu (nema F@H kannski).. og eyðir engu rafmagni... 3 W idlesick
Á ekki að þurfa að kosta meira en 90 þúsund.... en það er á 99 þúsnúna í tölvulistanum og tölvutek
Fæ mér þá sennilega bara http://tolvulistinn.is/vara/25223 ...
En veit einhver hvar ég get fengið Asus Rampage IV Extreme/BF3 eða kassann sem ég ætla að fá mér á íslandi eða sendann til íslands?
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Ef þú getur ekki fengið þetta sent til Íslands en getur fengið þetta sent á heimilsfang í USA þá myndi ég nota http://viaddress.com. Ég hef notað þá til að taka á móti svona sendingum. Það er mjög töff. Þú getur þannig séð látið senda þér 100 litla pakka og látið þá pakka þeim öllum saman í einn stóran og það kostar ekkert.Xovius skrifaði:En veit einhver hvar ég get fengið Asus Rampage IV Extreme/BF3 eða kassann sem ég ætla að fá mér á íslandi eða sendann til íslands?
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Gæti vel verið að TL geti sérpantað fyrir þig móbóið og kassann.
~
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð! Er að byggja high-end gaming turn- Gott budget!
Tölvutek eru oft til í að panta inn fyrir fólk, og koma oftast inn fyrst sjálfir með nýja hluti og týpur