Síða 1 af 1

vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 10:58
af cure
Hæ er þetta er speccy úr tölvunni hennar múttu og ég setti upp windows 7 64bit upp á hana og hún er frekar slow
Mynd
er ekki málið að smella 4 Gb af vinnsluminni í kvikindið ? og hvaða vinnsluminni ætti ég að plögga í hana ?

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:00
af ORION
cure82 skrifaði:Hæ er þetta er speccy úr tölvunni hennar múttu og ég setti upp windows 7 64bit upp á hana og hún er frekar slow
Mynd
er ekki málið að smella 4 Gb af vinnsluminni í kvikindið ? og hvaða vinnsluminni ætti ég að plögga í hana ?


Huh? Ryker Izaak Vanderbilt

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:02
af cure
´já veit ekki hvað klikkaði einhver önnur mynd en ég uplaodaði en þetta er komið í lag núna :D

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:03
af ORION
Gæti verið að HDD sé einhvað slow?

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:10
af cure
jáá það er allveg spurning sko.. veit ekki allveg.

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:20
af Daz
Uppfærsla í 4 gb af minni er nú vonandi frekar ódýr lausn og því alveg reynandi. Ef þetta er bara nýuppsett kerfi ætti það ekki að vera orðið þungt útaf vírusum og öðrum forritum. Næst á eftir minnisstækkun væri þá SSD.

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 11:27
af cure
Jamm nkl svo sá ég það að minnin eru frekar hæg eða @332MHz spurning hvort það væri ekki slatta munur að setja 4Gb @667MHz eða jafnvel 800MHz

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 13:24
af Eiiki
Minnin eru ekki að vinna á 332 Mhz heldur 332*2 sem er 664Mhz eða 667.. En að vera með 64-bita w7 með 2gb í ram er ekki alveg málið, splæstu bara í 2gb í viðbót og þá ætti þetta að reddast. Líka spurning hvort harði diskurinn sé ekki bara orðinn slappur

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 13:25
af ORION
Eiiki skrifaði:Minnin eru ekki að vinna á 332 Mhz heldur 332*2 sem er 664Mhz eða 667.. En að vera með 64-bita w7 með 2gb í ram er ekki alveg málið, splæstu bara í 2gb í viðbót og þá ætti þetta að reddast. Líka spurning hvort harði diskurinn sé ekki bara orðinn slappur


X2, Enn vertu viss um að það sé pláss fyrir RAM

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 13:47
af Daz
Eiiki skrifaði:Minnin eru ekki að vinna á 332 Mhz heldur 332*2 sem er 664Mhz eða 667.. En að vera með 64-bita w7 með 2gb í ram er ekki alveg málið, splæstu bara í 2gb í viðbót og þá ætti þetta að reddast. Líka spurning hvort harði diskurinn sé ekki bara orðinn slappur

Ég er nýlega búinn að uppfæra úr 2gb í 4gb (á Win7 64bit) og tók merkilega lítið eftir hraðaaukningu. :crazy

Re: vantar ráðleggingu með uppfærslu

Sent: Mán 09. Jan 2012 13:55
af cure
Takk fyrir öll svörin ég prufa að skella í þetta 4 Gb í viðbót og sé hvað gerist fæ minnin á 5 kall þannig það er þess virði að prufa þetta :D svo verður það bara HDD næst þá ætti þetta að vera orðið gang hæft :megasmile