Síða 1 af 1
4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:15
af AlexDisel92
Hvað þíðir ef 4 rauð ljós lísa á Boot device, CPU, dram og VGA á móðurborðinu?

Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:18
af ASUStek
hvernig móðurborð ertu með og ertu búinn að athuga hvort allar snúrur eru tengdar og traustar
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:40
af AlexDisel92
Það er þessi tegund
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2160 Ég búinn að gera nánast allt sem ég get gert, fara með tölvuna í viðgerð 2 sinnum, ég fékk ekkert út úr því :/ það var samt áður en ég tók eftir þessum rauðu ljósum, annars hefði ég geta bent þeim á það, en var bara komast að þessu fyrir stuttu
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:41
af worghal
kíktu í bæklinginn, það á að standa þar.
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:53
af AlexDisel92
Það er vandarmálið ég er ekki með hann

og þótt ég værri með hann evast ég um að ég gæti gert eitthvað í þessu ég þekka svo lítið
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:58
af Hvati
Þessi ljós tákna að eitthvað sé að, ef þú getur bootað og tölvan virkar fínt, þá er þetta galli í móðurborðinu.
Annars geturu fundið bæklinginn
Hér
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 19:59
af worghal
hvaða beep codes færðu ?
eitt langt of fjögur stutt ?
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 20:00
af kfc
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 20:11
af slubert
Er með sama borð og það eru enginn rauð ljós á því þegar vélinn er í gangi.
koma bara þegar ég kveiki, memory ok ljósið er efst hægrameginn, örraljósið er beint fyrir neðan örran hægra meginn og það blikkar við ræsingu og slekkur svo á sér.
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 20:15
af AlexDisel92
Ég fæ engin beep codes sem betur fer
...
og þessi ljós koma bara upp þegar ég ræsi tölvuna sry ef ég gleymdi að taka það framm
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Sun 08. Jan 2012 21:10
af GuðjónR
Er ekki eðlilegt að það tölvan kveiki þessi ljós í startup?
Svona "self-test" dæmi??
Annað ef þau loga constant, þ.e. þegar stýrikerfið eru up'n running.
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Mán 09. Jan 2012 01:42
af Hvati
Ljósin eiga að loga bara þegar þú kveikir á tölvunni, þannig að ég held það sé allt í lagi hjá þér

Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Mán 09. Jan 2012 17:28
af AlexDisel92
Okey, eitt annað, ég er búinn að vera í brasi með að instala driverum og foritum á borð við Google chrome, VLC, og alltaf þegar downloadið byrjar þá fer hraðinn á tenkinguni alltaf neðar og neðar frá t,d 2 mb í 15 kb

Þetta er ekki internetið, ég er búinn að prófa að skipta um ferðanet plús að ég er líka búinn að nota internet tenginguna á símanum, veit einhver hvað vandarmálið er?
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Mán 09. Jan 2012 17:31
af GuðjónR
Ertu ekki örugglega með loftnetið á netkortinu tengt?

Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Mán 09. Jan 2012 17:37
af AlexDisel92
Jú allt er tengt, en þegar maður er með pung

er maður þá að nota loftnetið á tölvuni
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Sent: Mán 09. Jan 2012 17:44
af AlexDisel92
Þetta vandarmál er bara þegar ég er að downloada á web browserunum eins og windows explorer eða firefox, en þegar ég er að youtube eða torrent þá er hraðinn allveg normal